Bönnuð mynd sýnd í Toronto Freyr Bjarnason skrifar 24. ágúst 2013 11:00 Leikstjóri myndarinnar, Jahmil X.T. Qubeka, sem verður sýnd í Kanada. Íslensk-suður-afríska kvikmyndin Of Good Report verður sýnd í flokknum The Discovery Programme á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada. Myndin var bönnuð af ríkisstjórn Suður-Afríku en eftir mikinn þrýsting var hún leyfð á ný fyrr á þessu ári. Hún fjallar um ólöglegt samband kennara og nemanda sem fer úr böndunum. Þetta er sálfræðitryllir sem er leikstýrt af Jahmil X. T. Qubeka og er virðingavottur til hinna sígildu film noir-mynda með sterkum suður-afrískum rótum. The Discovery Programme er sá hluti Toronto-hátíðarinnar þar sem kynntir eru nýir og efnilegir leikstjórar hvaðanæva af úr heiminum. Of Good Report er þriðja íslenska myndin sem er valin á Toronto International Film Festival í ár. Meðframleiðendur myndarinnar eru Heather Millard og Þórður Bragi Jónsson hjá fyrirtækinu Compass Films Iceland. Eftirvinnslan fór fram með stuðningi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íslensk-suður-afríska kvikmyndin Of Good Report verður sýnd í flokknum The Discovery Programme á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada. Myndin var bönnuð af ríkisstjórn Suður-Afríku en eftir mikinn þrýsting var hún leyfð á ný fyrr á þessu ári. Hún fjallar um ólöglegt samband kennara og nemanda sem fer úr böndunum. Þetta er sálfræðitryllir sem er leikstýrt af Jahmil X. T. Qubeka og er virðingavottur til hinna sígildu film noir-mynda með sterkum suður-afrískum rótum. The Discovery Programme er sá hluti Toronto-hátíðarinnar þar sem kynntir eru nýir og efnilegir leikstjórar hvaðanæva af úr heiminum. Of Good Report er þriðja íslenska myndin sem er valin á Toronto International Film Festival í ár. Meðframleiðendur myndarinnar eru Heather Millard og Þórður Bragi Jónsson hjá fyrirtækinu Compass Films Iceland. Eftirvinnslan fór fram með stuðningi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira