DiCaprio leikur hálærðan forseta 18. september 2013 22:00 Leonardo DiCaprio gæti tekið að sér hlutverk Woodrow Wilson í nýrri kvikmynd um forsetann. Nordicphotos/getty Leikarinn Leonardo DiCaprio gæti hugsanlega farið með hlutverk Woodrow Wilson, 28. forseta Bandaríkjanna, í nýrri kvikmynd byggðri á ævi forsetans. Wilson kenndi við Weslyan-háskóla og Princeton áður en hann tók við embætti ríkisstjóra New Jersey árið 1911. Hann var kosinn í forsetaembættið tveimur árum síðar. Wilson tilheyrði flokki demókrata og er, enn þann dag í dag, í litlu uppáhaldi hjá bandarískum hægrimönnum. DiCaprio hefur áður tekið að sér að leika sögufrægar persónur og ber þá helst að nefna auðjöfurinn Howard Hughes í kvikmyndinni The Aviator frá árinu 2004 og J. Edgar Hoover, fyrsta framkvæmdastjóra FBI, í kvikmyndinni J. Edgar frá 2011. Líklegt þykir að Warner Bros. muni framleiða kvikmyndina. Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Leonardo DiCaprio gæti hugsanlega farið með hlutverk Woodrow Wilson, 28. forseta Bandaríkjanna, í nýrri kvikmynd byggðri á ævi forsetans. Wilson kenndi við Weslyan-háskóla og Princeton áður en hann tók við embætti ríkisstjóra New Jersey árið 1911. Hann var kosinn í forsetaembættið tveimur árum síðar. Wilson tilheyrði flokki demókrata og er, enn þann dag í dag, í litlu uppáhaldi hjá bandarískum hægrimönnum. DiCaprio hefur áður tekið að sér að leika sögufrægar persónur og ber þá helst að nefna auðjöfurinn Howard Hughes í kvikmyndinni The Aviator frá árinu 2004 og J. Edgar Hoover, fyrsta framkvæmdastjóra FBI, í kvikmyndinni J. Edgar frá 2011. Líklegt þykir að Warner Bros. muni framleiða kvikmyndina.
Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira