Kvartett Sigrúnar Eðvalds á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins Friðrika Benónýsdóttir skrifar 27. september 2013 10:00 Sigrún Eðvaldsdóttir og Zbigniew Dubik leika á fiðlur, Ásdís Valdimarsdóttir á víólu og Bryndís Halla Gylfadóttir á selló. Fyrstu tónleikar 57. starfsárs Kammermúsíkklúbbsins eru á sunnudag. Kvartett Sigrúnar Eðvaldsdóttur flytur þrjá strengjakvartetta í Norðurljósasal Hörpu. „Ég hef leitt kvartetta fyrir Kammermúsíkklúbbinn rosalega lengi, alveg síðan á níunda áratug síðustu aldar, ég var ekki einu sinni búin að klára skólann þegar ég kom fyrst fram fyrir þá,“ segir Sigrún Eðvaldsdóttir spurð hvort kvartett undir hennar nafni sé rótgróið fyrirbæri. „Hann heitir ekkert endilega Kvartett Sigrúnar Eðvalds. Málið er að við höfum aldrei valið okkur nafn vegna þess að í gegnum tíðina hafa verið miklar mannabreytingar í kvartettinum. Það felst ákveðið hlutleysi í því að vera ekki með nafn, þá er ekki eins niðurneglt hverjir skipa hann hverju sinni.“ Kvartettinn sem leikur á sunnudaginn er auk Sigrúnar skipaður þeim Zbigniew Dubik á fiðlu, Ásdísi Valdimarsdóttur á víólu og Bryndísi Höllu Gylfadóttur á selló. Á efnisskrá tónleikanna eru þrír strengjakvartettar: síðasti kvartett Beethovens, fyrsti kvartett Brahms og einn af kvartettum spænska undrabarnsins Arriaga. „Þetta eru þrír rosalega flottir kvartettar,“ segir Sigrún og leggur áherslu á rosalega. Tónleikarnir marka upphaf 57. starfsárs Kammermúsíkklúbbsins, sem starfað hefur síðan 1957 og haldið meira en 280 tónleika. Sigrún hefur tekið þátt í þeim einu sinni á ári og segir það algjörlega nauðsynlegan lið í tónlistarárinu. „Þetta hefur verið fastur punktur í lífinu í öll þessi ár, sem er yndislegt og algjör nauðsyn fyrir mig,“ segir hún. „Þeir hafa haldið uppi frábæru starfi og gert fólki kleift að spila kammermúsík en til þess gefast ekkert svo mörg tækifæri á þessu litla landi. Það er bara stórkostlegt að fá að taka þátt í þessu.“Tónleikarnir eru í Norðurljósasal Hörpu og hefjast klukkan 19.30. Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Fyrstu tónleikar 57. starfsárs Kammermúsíkklúbbsins eru á sunnudag. Kvartett Sigrúnar Eðvaldsdóttur flytur þrjá strengjakvartetta í Norðurljósasal Hörpu. „Ég hef leitt kvartetta fyrir Kammermúsíkklúbbinn rosalega lengi, alveg síðan á níunda áratug síðustu aldar, ég var ekki einu sinni búin að klára skólann þegar ég kom fyrst fram fyrir þá,“ segir Sigrún Eðvaldsdóttir spurð hvort kvartett undir hennar nafni sé rótgróið fyrirbæri. „Hann heitir ekkert endilega Kvartett Sigrúnar Eðvalds. Málið er að við höfum aldrei valið okkur nafn vegna þess að í gegnum tíðina hafa verið miklar mannabreytingar í kvartettinum. Það felst ákveðið hlutleysi í því að vera ekki með nafn, þá er ekki eins niðurneglt hverjir skipa hann hverju sinni.“ Kvartettinn sem leikur á sunnudaginn er auk Sigrúnar skipaður þeim Zbigniew Dubik á fiðlu, Ásdísi Valdimarsdóttur á víólu og Bryndísi Höllu Gylfadóttur á selló. Á efnisskrá tónleikanna eru þrír strengjakvartettar: síðasti kvartett Beethovens, fyrsti kvartett Brahms og einn af kvartettum spænska undrabarnsins Arriaga. „Þetta eru þrír rosalega flottir kvartettar,“ segir Sigrún og leggur áherslu á rosalega. Tónleikarnir marka upphaf 57. starfsárs Kammermúsíkklúbbsins, sem starfað hefur síðan 1957 og haldið meira en 280 tónleika. Sigrún hefur tekið þátt í þeim einu sinni á ári og segir það algjörlega nauðsynlegan lið í tónlistarárinu. „Þetta hefur verið fastur punktur í lífinu í öll þessi ár, sem er yndislegt og algjör nauðsyn fyrir mig,“ segir hún. „Þeir hafa haldið uppi frábæru starfi og gert fólki kleift að spila kammermúsík en til þess gefast ekkert svo mörg tækifæri á þessu litla landi. Það er bara stórkostlegt að fá að taka þátt í þessu.“Tónleikarnir eru í Norðurljósasal Hörpu og hefjast klukkan 19.30.
Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira