Jón Jónsson fær að gefa út lag Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. október 2013 09:00 Jón Jónsson sendir frá sér nýtt lag í vikunni. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR „Við erum loksins að fá að gefa út nýtt lag, við erum komnir með bunka af nýjum lögum,“ segir Jón Ragnar Jónsson, tónlistarmaður, sem gefur út lagið Feel For You á föstudag. Jón gaf síðast út lag síðasta sumar. Tónlistarmaðurinn samdi við útgáfufyrirtækið Sony í fyrra haust en lítið hefur gerst síðan að samningurinn var undirritaður. „Við höfum ekki fengið að gefa út efni síðan að samningurinn tók gildi, það hefur lítið gerst, þetta hefur verið á ís í langan tíma og við erum orðnir mjög þyrstir í að gefa út lag.“ Lagið er að mestu tekið upp í hljóðveri Jóns og félaga og sér Haffi Tempo sér um hljóðblöndun þess. Aðspurður segir Jón texta lagsins fjalla um skólapilt sem heldur partí í þeirri von að stúlkan sem hann er skotinn í mæti. Hann vonar að nýja lagið blási lífi í gamlar glæður og að hljómsveitin fari að spila að einhverri alvöru að nýju. „Ef öllum finnst lagið glatað þá fer ég bara að einbeita mér að fótboltanum,“ segir Jón við að lokum, léttur í lundu. Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Við erum loksins að fá að gefa út nýtt lag, við erum komnir með bunka af nýjum lögum,“ segir Jón Ragnar Jónsson, tónlistarmaður, sem gefur út lagið Feel For You á föstudag. Jón gaf síðast út lag síðasta sumar. Tónlistarmaðurinn samdi við útgáfufyrirtækið Sony í fyrra haust en lítið hefur gerst síðan að samningurinn var undirritaður. „Við höfum ekki fengið að gefa út efni síðan að samningurinn tók gildi, það hefur lítið gerst, þetta hefur verið á ís í langan tíma og við erum orðnir mjög þyrstir í að gefa út lag.“ Lagið er að mestu tekið upp í hljóðveri Jóns og félaga og sér Haffi Tempo sér um hljóðblöndun þess. Aðspurður segir Jón texta lagsins fjalla um skólapilt sem heldur partí í þeirri von að stúlkan sem hann er skotinn í mæti. Hann vonar að nýja lagið blási lífi í gamlar glæður og að hljómsveitin fari að spila að einhverri alvöru að nýju. „Ef öllum finnst lagið glatað þá fer ég bara að einbeita mér að fótboltanum,“ segir Jón við að lokum, léttur í lundu.
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“