Ástin á tímum ölæðis Ólöf Skaftadóttir skrifar 24. október 2013 08:00 Valur Gunnarsson, höfundur Síðasta elskhugans, ferðaðist til Rússlands, Þýskalands, Bandaríkjanna og Kanada í undirbúningsskyni. Mynd/Sigtryggur Ari Síðasti elskhuginn er ný bók eftir Val Gunnarsson, en hann hefur áður gefið út bókina Konungur norðursins. „Þetta er eins konar saga um ástina í skugga Búsáhaldabyltingar,“ segir Valur. „Á meðan byltingarlogarnir fjara út á Austurvelli tekur leitin að ástinni við. Hún færir okkur frá Moskvu og til Montreal og að lokum til sveitar í grennd við Húsavík,“ bætir hann við. Hver staður hefur sín sérkenni og Valur segir samskipti kynjanna afar mismunandi á hverjum stað. „Í Rússlandi hefur lítið breyst síðan á 19. öld. Hér eiga karlmenn að vera karlmenn og konur að vera konur, en ýmislegt kraumar undir yfirborðinu. Á meginlandinu hafa menn aðrar hugmyndir um ástarsambönd, enginn vill binda sig lengur og það er enginn sem segir að ástarsambönd eigi aðeins að innihalda tvær manneskjur. Á hinu napra Íslandi heldur fólk tryggð við hvort annað svo lengi sem það endist, en engin talar saman nema í ölæði og engin leið er til að nálgast hvort annað utan baranna.“ Valur segir mikla rannsóknarvinnu búa að baki bókinni, og hefur hann farið í rannsóknarleiðangra til Rússlands, Þýskalands, Bandaríkjanna og Kanada og jafnvel hætt sér stöku sinnum inn á íslenska bari á meðan á ritun hennar stóð. Síðasti elskhuginn kemur út á laugardag. Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Síðasti elskhuginn er ný bók eftir Val Gunnarsson, en hann hefur áður gefið út bókina Konungur norðursins. „Þetta er eins konar saga um ástina í skugga Búsáhaldabyltingar,“ segir Valur. „Á meðan byltingarlogarnir fjara út á Austurvelli tekur leitin að ástinni við. Hún færir okkur frá Moskvu og til Montreal og að lokum til sveitar í grennd við Húsavík,“ bætir hann við. Hver staður hefur sín sérkenni og Valur segir samskipti kynjanna afar mismunandi á hverjum stað. „Í Rússlandi hefur lítið breyst síðan á 19. öld. Hér eiga karlmenn að vera karlmenn og konur að vera konur, en ýmislegt kraumar undir yfirborðinu. Á meginlandinu hafa menn aðrar hugmyndir um ástarsambönd, enginn vill binda sig lengur og það er enginn sem segir að ástarsambönd eigi aðeins að innihalda tvær manneskjur. Á hinu napra Íslandi heldur fólk tryggð við hvort annað svo lengi sem það endist, en engin talar saman nema í ölæði og engin leið er til að nálgast hvort annað utan baranna.“ Valur segir mikla rannsóknarvinnu búa að baki bókinni, og hefur hann farið í rannsóknarleiðangra til Rússlands, Þýskalands, Bandaríkjanna og Kanada og jafnvel hætt sér stöku sinnum inn á íslenska bari á meðan á ritun hennar stóð. Síðasti elskhuginn kemur út á laugardag.
Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira