Affleck efaðist um Batman 28. október 2013 07:15 Leikarinn var efins um að taka að sér hlutverk Batman. nordicphotos/getty Ben Affleck var efins um að taka að sér hlutverk Batman í ofurhetjumyndinni Superman vs Batman sem er í undirbúningi. Það var leikstjórinn Zack Snyder sem sannfærði hann um að vera með. „Ég var efins vegna þess að mér fannst ég ekki passa inn í hið hefðbundna form. En þegar Zack kynnti verkefnið fyrir mér og sagði að það yrði öðruvísi en hinar frábæru myndir sem Chris [Nolan] og Christian [Bale] bjuggu til en héldi samt í hefðina var ég spenntur,“ sagði Affleck við 411 Mania. „Að gera eitthvað nýtt og öðruvísi er alltaf snúið og hluti af spennunni og byggir líka upp væntingar. Leikarar treysta á að myndirnar þeirra séu vel gerðar og ég hef trú á Zack.“ Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ben Affleck var efins um að taka að sér hlutverk Batman í ofurhetjumyndinni Superman vs Batman sem er í undirbúningi. Það var leikstjórinn Zack Snyder sem sannfærði hann um að vera með. „Ég var efins vegna þess að mér fannst ég ekki passa inn í hið hefðbundna form. En þegar Zack kynnti verkefnið fyrir mér og sagði að það yrði öðruvísi en hinar frábæru myndir sem Chris [Nolan] og Christian [Bale] bjuggu til en héldi samt í hefðina var ég spenntur,“ sagði Affleck við 411 Mania. „Að gera eitthvað nýtt og öðruvísi er alltaf snúið og hluti af spennunni og byggir líka upp væntingar. Leikarar treysta á að myndirnar þeirra séu vel gerðar og ég hef trú á Zack.“
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira