Ástir og örvænting í Hörpu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2013 10:00 Textarnir eru heitir og erótískir og svo fær píanóið líka að njóta sín,“ segir hún. Fréttablaðið/Stefán Auður Gunnarsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi píanóleikari halda hádegistónleika í Norðurljósasal Hörpu í dag. Þeir bera yfirskriftina Ástir og örvænting, taka um hálfa klukkustund og ekkert kostar inn. Hvað skyldu þær ætla að leyfa fólki að heyra? „Við ætlum að flytja ljóðaflokk eftir Joaquin Turina sem er spænskt ljóðskáld,“ svarar Auður. „Textarnir eru afskaplega heitir og erótískir og þó ég syngi þá á spænsku fær fólk þá prentaða í lauslegri þýðingu þannig að innihaldið ætti að skiljast.“ Hún segir textana í raun hafa orðið til þess að þessi dagskrá varð til. Auk ljóðanna, sem eru fimm, eru þar óperettulög og aría úr Orfeusi og Evridísi. Auður bjó í Þýskalandi í fimmtán ár en er nú búsett hér á landi og starfar við söng og kennslu. Hún kveðst líka dálítið upptekin af því að taka upp efni á plötur og stöðugt vera að fá nýjar hugmyndir í því sambandi. „Ég er alltaf í söngtímum sjálf til að halda mér við,“ upplýsir hún og kveðst oftast fljúga til Berlínar þeirra erinda enda séu hennar sambönd þar. Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Auður Gunnarsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi píanóleikari halda hádegistónleika í Norðurljósasal Hörpu í dag. Þeir bera yfirskriftina Ástir og örvænting, taka um hálfa klukkustund og ekkert kostar inn. Hvað skyldu þær ætla að leyfa fólki að heyra? „Við ætlum að flytja ljóðaflokk eftir Joaquin Turina sem er spænskt ljóðskáld,“ svarar Auður. „Textarnir eru afskaplega heitir og erótískir og þó ég syngi þá á spænsku fær fólk þá prentaða í lauslegri þýðingu þannig að innihaldið ætti að skiljast.“ Hún segir textana í raun hafa orðið til þess að þessi dagskrá varð til. Auk ljóðanna, sem eru fimm, eru þar óperettulög og aría úr Orfeusi og Evridísi. Auður bjó í Þýskalandi í fimmtán ár en er nú búsett hér á landi og starfar við söng og kennslu. Hún kveðst líka dálítið upptekin af því að taka upp efni á plötur og stöðugt vera að fá nýjar hugmyndir í því sambandi. „Ég er alltaf í söngtímum sjálf til að halda mér við,“ upplýsir hún og kveðst oftast fljúga til Berlínar þeirra erinda enda séu hennar sambönd þar.
Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira