Bergsveinn tilnefndur til Brage-verðlauna Friðrika Benónýsdóttir skrifar 2. nóvember 2013 11:00 Bergsveinn Birgisson. Bók hans Svarti víkingurinn er fyrsta bókin eftir mann með erlendan ríkisborgararétt sem tilnefnd er til Brage-verðlaunanna norsku. Fréttablaðið/Daníel Bók Bergsveins Birgissonar, Svarti víkingurinn, er tilnefnd í flokki fræðirita til Brage-bókmenntaverðlaunanna en það eru virtustu bókmenntaverðlaun sem veitt eru í Noregi. Á heimasíðu verðlaunanna segir að ekki sé vitað til þess að útlendingur hafi fyrr verið tilnefndur. Svarti víkingurinn fjallar um forföður Bersveins, Geirmund heljarskinn, konungsson frá Rogalandi, sem lét að sér kveða á Íslandi á níundu öld. Bókin skiptist í fjóra hluta, eftir þeim landsvæðum þar sem Geirmundur heldur sig: Rogaland, Bjarmaland (N-Rússland), Írland og Ísland. Áralangar rannsóknir liggja að baki henni auk þess sem persónuleg sýn Bergsveins á viðfangsefnið eykur vídd sögunnar, að því er segir á fyrrnefndri heimasíðu Brage-verðlaunanna. Til viðbótar gengur sagnfræði bókarinnar þvert á viðurkenndar hugmyndir um landnám og þróun Íslands, segir þar enn fremur. Bergsveinn starfar sem háskólakennari í Bergen. Hann var í fyrra tilnefndur til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs af Íslands hálfu fyrir skáldsöguna vinsælu Svar við bréfi Helgu. Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bók Bergsveins Birgissonar, Svarti víkingurinn, er tilnefnd í flokki fræðirita til Brage-bókmenntaverðlaunanna en það eru virtustu bókmenntaverðlaun sem veitt eru í Noregi. Á heimasíðu verðlaunanna segir að ekki sé vitað til þess að útlendingur hafi fyrr verið tilnefndur. Svarti víkingurinn fjallar um forföður Bersveins, Geirmund heljarskinn, konungsson frá Rogalandi, sem lét að sér kveða á Íslandi á níundu öld. Bókin skiptist í fjóra hluta, eftir þeim landsvæðum þar sem Geirmundur heldur sig: Rogaland, Bjarmaland (N-Rússland), Írland og Ísland. Áralangar rannsóknir liggja að baki henni auk þess sem persónuleg sýn Bergsveins á viðfangsefnið eykur vídd sögunnar, að því er segir á fyrrnefndri heimasíðu Brage-verðlaunanna. Til viðbótar gengur sagnfræði bókarinnar þvert á viðurkenndar hugmyndir um landnám og þróun Íslands, segir þar enn fremur. Bergsveinn starfar sem háskólakennari í Bergen. Hann var í fyrra tilnefndur til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs af Íslands hálfu fyrir skáldsöguna vinsælu Svar við bréfi Helgu.
Menning Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira