Í fyrsta sinn í Eldborg Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. nóvember 2013 10:00 Emilíana flytur lög af Tookah hinn 6. desember. Fréttablaðið/Arnþór „Þetta er í fyrsta skipti sem hún kemur fram í Eldborgarsalnum í Hörpu,“ segir tónleikahaldarinn Kári Sturluson en Emilíana Torrini kemur fram á tvennum tónleikum í Eldborg í tilefni af nýútkominni plötu hennar sem ber nafnið Tookah. Tónleikarnir fara fram þann 6. desember næstkomandi. „Miðasalan hófst í gær og gengur hún mjög vel,“ bætir Kári við. Þetta eru fyrstu formlegu tónleikar Emilíönu síðan árið 2010, en þá hélt hún þrenna tónleika í Háskólabíói. Hún kom þó fram á Iceland Airwaves-hátíðinni fyrir skömmu við góðar undirtektir. „Hún setti saman hljómsveit sem er með henni á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa stundina en fyrstu tónleikar hennar með því bandi voru á Airwaves.“ Tookah kom út 9. september og hefur hlotið frábærar viðtökur. Fyrsta útvarpslagið af plötunni, Speed of Dark hefur til að mynda fallið afar vel í kramið hjá hlustendum landsins. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Þetta er í fyrsta skipti sem hún kemur fram í Eldborgarsalnum í Hörpu,“ segir tónleikahaldarinn Kári Sturluson en Emilíana Torrini kemur fram á tvennum tónleikum í Eldborg í tilefni af nýútkominni plötu hennar sem ber nafnið Tookah. Tónleikarnir fara fram þann 6. desember næstkomandi. „Miðasalan hófst í gær og gengur hún mjög vel,“ bætir Kári við. Þetta eru fyrstu formlegu tónleikar Emilíönu síðan árið 2010, en þá hélt hún þrenna tónleika í Háskólabíói. Hún kom þó fram á Iceland Airwaves-hátíðinni fyrir skömmu við góðar undirtektir. „Hún setti saman hljómsveit sem er með henni á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa stundina en fyrstu tónleikar hennar með því bandi voru á Airwaves.“ Tookah kom út 9. september og hefur hlotið frábærar viðtökur. Fyrsta útvarpslagið af plötunni, Speed of Dark hefur til að mynda fallið afar vel í kramið hjá hlustendum landsins.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira