Búið að klína upp á Kjarval þjóðlegum gildum. Ólöf Skaftadóttir skrifar 23. nóvember 2013 10:00 Ólafur segir framlag Kjarvals til íslenskrar myndlistar og menningar misskilið. MYND/Úr einkasafni „Ég ætla að vinda ofan af goðsögninni Kjarval,“ segir Ólafur Gíslason listfræðingur, en hann og Klara Stephensen hjá Arion banka ræða við gesti um verk Kjarvals í tengslum við sýninguna Mynd af heild II: Kjarval bankanna í dag kl. 15 á Kjarvalsstöðum. „Ég ætla að bregða nýju ljósi á Kjarval. Ég tel það til að mynda vera misskilning að Kjarval hafi verið boðberi þjóðlegra gilda,“ útskýrir Ólafur og segir Kjarval hafa verið fullkomlega í tengslum við nútímalega strauma í myndlist í hans samtíma sem allir voru gegn þjóðlegum gildum. „Eftir nasisma hugsaði enginn um þjóðleg gildi sem einhver gildi í myndlist. Þessu er búið að klína upp á Kjarval og eyðileggja þannig fyrir hans verki. Það hefur hreinlega valdið misskilningi um framlag hans til íslenskrar myndlistar og menningar,“ bætir Ólafur við. Á sýningunni gefst í fyrsta sinn tækifæri til að sjá öll verk Kjarvals í eigu íslensku bankanna á einum stað. Ásamt Ólafi kemur Klara Stephensen til með að svara spurningum gesta. „Ég verð þarna að tala um verkin, ef fólk hefur spurningar í sambandi við safneignina eða um bankana,“ segir Klara. „Þetta er heljarinnar safn. Arion banki á til að mynda 17 verk eftir Kjarval sem eru á sýningunni,“ segir Klara jafnframt. Menning Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Ég ætla að vinda ofan af goðsögninni Kjarval,“ segir Ólafur Gíslason listfræðingur, en hann og Klara Stephensen hjá Arion banka ræða við gesti um verk Kjarvals í tengslum við sýninguna Mynd af heild II: Kjarval bankanna í dag kl. 15 á Kjarvalsstöðum. „Ég ætla að bregða nýju ljósi á Kjarval. Ég tel það til að mynda vera misskilning að Kjarval hafi verið boðberi þjóðlegra gilda,“ útskýrir Ólafur og segir Kjarval hafa verið fullkomlega í tengslum við nútímalega strauma í myndlist í hans samtíma sem allir voru gegn þjóðlegum gildum. „Eftir nasisma hugsaði enginn um þjóðleg gildi sem einhver gildi í myndlist. Þessu er búið að klína upp á Kjarval og eyðileggja þannig fyrir hans verki. Það hefur hreinlega valdið misskilningi um framlag hans til íslenskrar myndlistar og menningar,“ bætir Ólafur við. Á sýningunni gefst í fyrsta sinn tækifæri til að sjá öll verk Kjarvals í eigu íslensku bankanna á einum stað. Ásamt Ólafi kemur Klara Stephensen til með að svara spurningum gesta. „Ég verð þarna að tala um verkin, ef fólk hefur spurningar í sambandi við safneignina eða um bankana,“ segir Klara. „Þetta er heljarinnar safn. Arion banki á til að mynda 17 verk eftir Kjarval sem eru á sýningunni,“ segir Klara jafnframt.
Menning Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira