Litrík fjölskyldusýning í Hofi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2013 13:00 Dansararnir leggja sig alla fram í Hnotubrjótnum. Mynd/Þórgnýr Dýrfjörð Hið klassíska jólaævintýri Hnotubrjóturinn verður sýnt í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardaginn. Þrjú hundruð og fimmtíu dansarar á öllum aldri dansa þá við kröftugan undirleik Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og búast má við litríkri fjölskyldusýningu að sögn Brynju Harðardóttur, framkvæmdastjóra sveitarinnar. Hún segir sýninguna setta upp í samstarfi hljómsveitarinnar og dansskólans Point Dansstúdíós en stofnandi þess, Sigyn Blöndal, er jafnframt handritshöfundur sýningarinnar. Hljómsveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson. „Þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin heldur danssýningu og ríkir mikil ánægja með þessa nýbreytni en möguleikar sveitarinnar hafa vaxið jafnt og þétt síðan hún flutti í Hof,“ segir Brynja. Hún segir dansnemendur hafa æft af kappi síðan í haust og að mikil spenna ríki bæði meðal þeirra og annarra sem komi að sýningunni sem eru hátt í fimm hundruð manns. „Samhliða því sem sagan er sögð í gegnum dans og tónlist verður sviðsmyndin einstaklega lifandi, þökk sé hönnuðunum Heiðari Má Björnssyni og Frey Vilhjálmssyni,“ lýsir Brynja. Hún tekur fram að tvær sýningar séu fyrirhugaðar sama daginn og uppselt sé á þá fyrri. Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Hið klassíska jólaævintýri Hnotubrjóturinn verður sýnt í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardaginn. Þrjú hundruð og fimmtíu dansarar á öllum aldri dansa þá við kröftugan undirleik Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og búast má við litríkri fjölskyldusýningu að sögn Brynju Harðardóttur, framkvæmdastjóra sveitarinnar. Hún segir sýninguna setta upp í samstarfi hljómsveitarinnar og dansskólans Point Dansstúdíós en stofnandi þess, Sigyn Blöndal, er jafnframt handritshöfundur sýningarinnar. Hljómsveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson. „Þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin heldur danssýningu og ríkir mikil ánægja með þessa nýbreytni en möguleikar sveitarinnar hafa vaxið jafnt og þétt síðan hún flutti í Hof,“ segir Brynja. Hún segir dansnemendur hafa æft af kappi síðan í haust og að mikil spenna ríki bæði meðal þeirra og annarra sem komi að sýningunni sem eru hátt í fimm hundruð manns. „Samhliða því sem sagan er sögð í gegnum dans og tónlist verður sviðsmyndin einstaklega lifandi, þökk sé hönnuðunum Heiðari Má Björnssyni og Frey Vilhjálmssyni,“ lýsir Brynja. Hún tekur fram að tvær sýningar séu fyrirhugaðar sama daginn og uppselt sé á þá fyrri.
Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira