Skammarlegt að tapa tvisvar 9. janúar 2014 23:30 Idris Elba AFP/NordicPhotos Idris Elba hefur nóg á sinni könnu um þessar mundir. Eftir allt saman, getur það verið stressandi að vera tilnefndur til tveggja Golden Globe-verðlauna. Leikarinn, sem er frá Bretlandi, settist niður með spjallþáttastjórnandanum Chelsea Handler í þættinum Chelsea Lately til þess að ræða tilnefningarnar tvær, annars vegar fyrir hlutverk sitt í Mandela: Long Walk To Freedom og hinsvegar fyrir hlutverk sitt í Luther. Hann vann til sinna fyrstu Golden Globe verðlauna árið 2012, fyrir hlutverk sitt í Luther. Chelsea spurði leikarann hvort hann væri stressaður yfir skömminni sem myndi fylgja því að tapa báðum verðlaunum. Elba svaraði: „Vandamálið er að það eru tvö borð sem ég ætti í raun að sitja við; annars vegar Mandela-borðið og hinsvegar Luther-borðið. Og í ljósi þess að ég hef þegar unnið fyrir Luther, þá ætlaði ég að sitja á Mandela-borðinu. En ef ég vinn það ekki, þá hleyp ég bara aftur að Luther-borðinu og segi: 'Hey, þið afsakið þetta.“ Elba viðurkenndi einnig að hann ætti sennilega að fara að huga að ræðusmíðum ef hann skyldi vinna til verðlauna fyrir hlutverk sitt sem Mandela. „Ég verð að fara að huga að ræðunni. Þegar maður leikur einhvern eins og Nelson Mandela, þá verður maður eiginlega að segja eitthvað mikilvægt ef maður vinnur.“ Golden Globes Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Idris Elba hefur nóg á sinni könnu um þessar mundir. Eftir allt saman, getur það verið stressandi að vera tilnefndur til tveggja Golden Globe-verðlauna. Leikarinn, sem er frá Bretlandi, settist niður með spjallþáttastjórnandanum Chelsea Handler í þættinum Chelsea Lately til þess að ræða tilnefningarnar tvær, annars vegar fyrir hlutverk sitt í Mandela: Long Walk To Freedom og hinsvegar fyrir hlutverk sitt í Luther. Hann vann til sinna fyrstu Golden Globe verðlauna árið 2012, fyrir hlutverk sitt í Luther. Chelsea spurði leikarann hvort hann væri stressaður yfir skömminni sem myndi fylgja því að tapa báðum verðlaunum. Elba svaraði: „Vandamálið er að það eru tvö borð sem ég ætti í raun að sitja við; annars vegar Mandela-borðið og hinsvegar Luther-borðið. Og í ljósi þess að ég hef þegar unnið fyrir Luther, þá ætlaði ég að sitja á Mandela-borðinu. En ef ég vinn það ekki, þá hleyp ég bara aftur að Luther-borðinu og segi: 'Hey, þið afsakið þetta.“ Elba viðurkenndi einnig að hann ætti sennilega að fara að huga að ræðusmíðum ef hann skyldi vinna til verðlauna fyrir hlutverk sitt sem Mandela. „Ég verð að fara að huga að ræðunni. Þegar maður leikur einhvern eins og Nelson Mandela, þá verður maður eiginlega að segja eitthvað mikilvægt ef maður vinnur.“
Golden Globes Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein