Fara í mál við framleiðendur 2 Guns Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. janúar 2014 09:30 Áfengisfyrirtækið Remy Cointreau USA hefur höfðað mál gegn Brand-In Entertainment, framleiðendum myndarinnar 2 Guns sem Baltasar Kormákur leikstýrði, samkvæmt heimildum TMZ. Remy Cointreau USA segist hafa gert samning við framleiðendur myndarinnar og borgað fimmtíu þúsund dollara, tæplega sex milljónir króna, fyrir vörulaum sem birtist aldrei. Átti karakter Denzels Washingtons, Bobby, að hella koníakinu Remy Martin í glas og segja að það væri hans eftirlætisdrykkur. Þá átti karakter Paulu Pattons, Deb, einnig að hella sér í glas. Vandmálið er að þetta atriði birtist aldrei í myndinni og því hefur Remy Cointreau USA höfðað mál gegn Brand-In Entertainment. Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Áfengisfyrirtækið Remy Cointreau USA hefur höfðað mál gegn Brand-In Entertainment, framleiðendum myndarinnar 2 Guns sem Baltasar Kormákur leikstýrði, samkvæmt heimildum TMZ. Remy Cointreau USA segist hafa gert samning við framleiðendur myndarinnar og borgað fimmtíu þúsund dollara, tæplega sex milljónir króna, fyrir vörulaum sem birtist aldrei. Átti karakter Denzels Washingtons, Bobby, að hella koníakinu Remy Martin í glas og segja að það væri hans eftirlætisdrykkur. Þá átti karakter Paulu Pattons, Deb, einnig að hella sér í glas. Vandmálið er að þetta atriði birtist aldrei í myndinni og því hefur Remy Cointreau USA höfðað mál gegn Brand-In Entertainment.
Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira