Á meðan að á tökum stóð efndi Cranston til keppni þar sem hann bauð aðstoðarmönnum og öðrum lægra settum á tökustað að senda til sín handrit að stuttmyndum og að hann myndi taka að sér aðalhlutverk í þeirri mynd sem honum litist best á.
Cranston stóð við þessi orð sín og hér að neðan má sjá afraksturinn.
Myndin heitir Writer's Block.