Varð heimskari í augum annarra Ugla Egilsdóttir skrifar 15. janúar 2014 20:30 Ragnheiður á Starbucks. Ragnheiður Sigurðardóttir framdi gjörning á Starbucks í Brussel sem ber heitið Glossy#2. Gjörningurinn er hluti af seríu um ímynd hins fullkomna kvenlíkama. „Þótt ég sé ekki tágrönn, eða há í loftinu, eins og módel og ballerínur, þá hef ég samt þá ímynd af líkama mínum. Og á oft bágt með að trúa eigin augum þegar ég lít í spegil,“ segir Ragnheiður. „Með gjörningnum langaði mig að koma af stað umræðu um þessa fullkomnu hárímynd ljóshærðra kvenna, og hvers vegna hárið hefur þetta yfirbragð heilagleika þegar það er orðið sítt og ljóst. Ég litaði hárið á mér ljóst fyrir fjórum árum, og fann að fólk tók mér öðruvísi fyrir vikið. Ég varð skyndilega heimskari í augum annarra, ekki eins sterk, og til í tuskið hvenær sem er og hvar sem er. Þetta viðhorf upplifði ég aldrei sem dökkhærð kona.“ Ragnheiður leggur stund á meistaranám í nútímasviðslistum við Háskólann í Gautaborg. Gjörningurinn er hluti af náminu. Hér að neðan er myndband af gjörningnum á Starbucks. Glossy #2 from Ragnheiður Bjarnarson on Vimeo. Menning Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ragnheiður Sigurðardóttir framdi gjörning á Starbucks í Brussel sem ber heitið Glossy#2. Gjörningurinn er hluti af seríu um ímynd hins fullkomna kvenlíkama. „Þótt ég sé ekki tágrönn, eða há í loftinu, eins og módel og ballerínur, þá hef ég samt þá ímynd af líkama mínum. Og á oft bágt með að trúa eigin augum þegar ég lít í spegil,“ segir Ragnheiður. „Með gjörningnum langaði mig að koma af stað umræðu um þessa fullkomnu hárímynd ljóshærðra kvenna, og hvers vegna hárið hefur þetta yfirbragð heilagleika þegar það er orðið sítt og ljóst. Ég litaði hárið á mér ljóst fyrir fjórum árum, og fann að fólk tók mér öðruvísi fyrir vikið. Ég varð skyndilega heimskari í augum annarra, ekki eins sterk, og til í tuskið hvenær sem er og hvar sem er. Þetta viðhorf upplifði ég aldrei sem dökkhærð kona.“ Ragnheiður leggur stund á meistaranám í nútímasviðslistum við Háskólann í Gautaborg. Gjörningurinn er hluti af náminu. Hér að neðan er myndband af gjörningnum á Starbucks. Glossy #2 from Ragnheiður Bjarnarson on Vimeo.
Menning Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira