Hlustaðu á nýjasta lag Leu Michele 14. janúar 2014 23:00 Lea Michele vísir/AFP Lea Michele hefur verið iðin við kolann undanfarið, en nú fer að styttast í að hún gefi út plötu sína sem hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og heitir Louder. Lögin Cannonball og Battlefield hefur hún þegar gefið út, en þau verður bæði að finna á plötunni. Michele er 27 ára gömul og platan er sú fyrsta frá henni komin. Á plötunni verður einnig að finna lag sem hún samdi um Cory Monteith, kærasta sinn, en hann lést úr of stórum skammti eiturlyfja á hótelherbergi í Kanada fyrr á árinu. Lagið heitir You're Mine. Nýjasta lagið ber sama heiti og platan sjálf, Louder. Meðhöfundur er Colin Munroe, sem hefur áður unnið með tónlistarmönnum á borð við Drake og Kendrick Lamar, Jaden Michaels og Anne Preven. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lea Michele hefur verið iðin við kolann undanfarið, en nú fer að styttast í að hún gefi út plötu sína sem hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og heitir Louder. Lögin Cannonball og Battlefield hefur hún þegar gefið út, en þau verður bæði að finna á plötunni. Michele er 27 ára gömul og platan er sú fyrsta frá henni komin. Á plötunni verður einnig að finna lag sem hún samdi um Cory Monteith, kærasta sinn, en hann lést úr of stórum skammti eiturlyfja á hótelherbergi í Kanada fyrr á árinu. Lagið heitir You're Mine. Nýjasta lagið ber sama heiti og platan sjálf, Louder. Meðhöfundur er Colin Munroe, sem hefur áður unnið með tónlistarmönnum á borð við Drake og Kendrick Lamar, Jaden Michaels og Anne Preven.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira