Paul McCartney og Ringo Starr deila sviði 14. janúar 2014 20:30 Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram á Grammy. Nordicphotos/Getty Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram saman á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer í 56. sinn þann 26. janúar í Los Angeles. Fyrir höfðu listamennirnir Taylor Swift, Keith Urban, ungstyrnið Kacey Musgraves, John Legend, Macklemore og Ryan Lewis koma fram. McCartney er tilnefndur til verðlauna á hátíðinni í ár, meðal annars fyrir besta rokklagið, sem ber titilinn Cut Me Some Slack, en það samdi hann ásamt Dave Grohl og Krist Noveseli úr Nirvana. Þeir fluttu lagið eftirminnlega á Sandy-tónleikunum sem fram fóru 12. desember 2012 í New York. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.Ringo Starr mun hljóta heiðursverðlaun í ár. Þá mun Carole King, sem hlaut MusiCares-heiðursverðlaunin í fyrra, koma fram með Söru Bareilles. Fleiri þungavigtarnöfn koma fram á hátíðinni í ár líkt og Metallica en þeir hafa ekki komið fram á hátíðinni síðan árið 1991, Stevie Wonder, Daft Punk, Nile Rodgers og Pharrell Williams. Þá koma Katy Perry, Lorde og Robin Thicke einnig fram, ásamt fleiri frábærum listamönnum. Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Goðsagnirnar Paul McCartney og Ringo Starr koma fram saman á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer í 56. sinn þann 26. janúar í Los Angeles. Fyrir höfðu listamennirnir Taylor Swift, Keith Urban, ungstyrnið Kacey Musgraves, John Legend, Macklemore og Ryan Lewis koma fram. McCartney er tilnefndur til verðlauna á hátíðinni í ár, meðal annars fyrir besta rokklagið, sem ber titilinn Cut Me Some Slack, en það samdi hann ásamt Dave Grohl og Krist Noveseli úr Nirvana. Þeir fluttu lagið eftirminnlega á Sandy-tónleikunum sem fram fóru 12. desember 2012 í New York. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.Ringo Starr mun hljóta heiðursverðlaun í ár. Þá mun Carole King, sem hlaut MusiCares-heiðursverðlaunin í fyrra, koma fram með Söru Bareilles. Fleiri þungavigtarnöfn koma fram á hátíðinni í ár líkt og Metallica en þeir hafa ekki komið fram á hátíðinni síðan árið 1991, Stevie Wonder, Daft Punk, Nile Rodgers og Pharrell Williams. Þá koma Katy Perry, Lorde og Robin Thicke einnig fram, ásamt fleiri frábærum listamönnum.
Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira