Poehler vann nefnilega einnig til sinna fyrstu Golden Globe verðlauna sem besta leikkonan í gamanþáttaröð - hún tók fregnunum ekki af stillingu heldur fagnaði með stæl og smellti einum kossi á tónlistarmanninn Bono og leyfði honumlíka að nudda sig áður en hún þaut uppá svið til þess að taka við verðlaununum.
Poehler fer með aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Parks and Recreation, sem hafa átt mikilli velgengni að fagna vestanhafs.
Hér að neðan má sjá þakkarræðu Poehler.