Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Þorgils Jónsson skrifar 13. janúar 2014 12:35 Madeleine McCann hvarf úr hótelberbergi foreldra sinna árið 2007, þá þriggja ára gömul og hefur hennar verið leitað ákaft síðan. Vísir/AP Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine, eða Maddy, hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. Frá þessu segir á vef Daily Mirror.Vitað er að mennirnir þrír sem um ræðir frömdu nokkur innbrot í nágrenni hótelsins nóttina sem Maddy hvarf. Talsmaður McCann-hjónanna sagði við Mirror að beiðni bresku lögreglunnar marki ákveðin vatnaskil í málinu. „Lögreglan vill fá tækifæri til að handtaka þessa grunuðu menn. Það sannar ekki að þeir séu með Madeleine, en þá er altjent hægt að ákvarða hvort þeir tengist rannsókninni eða ekki og það er mikilvægt. Kate og Gerry (McCann) vilja ekki gera sér of háar væntingar en átta sig á því að þetta gæti verið mikilvæg vísbending.“ Rannsókn málsins hefur verið þyrnum stráð þar sem margir hafa gagnrýnt vinnubrögð portúgölsku lögreglunnar. Breska lögreglan hóf eigin rannsókn árið 2011, en samvinnan milli lögregluliða landanna hefur ekki verið eins og best verður á kosið. 35 lögreglumenn vinna nú að málinu, en fátt hefur dregið til tíðinda utan þess að í október var birt tölvumynd af manni sem er grunaður um að tengjast hvarfinu. Það varð til þess að 3.500 ábendingar bárust. Þar af voru tvær sem beindust að sama einstaklingi. McCann-hjónin voru með réttarstöðu grunaðs fólks eftir hvarfið og fram á árið 2008, en voru síðan hreinsuð af öllum ásökunum, sem og breskur fasteignasali sem bjó í Portúgal á þeim tíma. Madeleine McCann Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine, eða Maddy, hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. Frá þessu segir á vef Daily Mirror.Vitað er að mennirnir þrír sem um ræðir frömdu nokkur innbrot í nágrenni hótelsins nóttina sem Maddy hvarf. Talsmaður McCann-hjónanna sagði við Mirror að beiðni bresku lögreglunnar marki ákveðin vatnaskil í málinu. „Lögreglan vill fá tækifæri til að handtaka þessa grunuðu menn. Það sannar ekki að þeir séu með Madeleine, en þá er altjent hægt að ákvarða hvort þeir tengist rannsókninni eða ekki og það er mikilvægt. Kate og Gerry (McCann) vilja ekki gera sér of háar væntingar en átta sig á því að þetta gæti verið mikilvæg vísbending.“ Rannsókn málsins hefur verið þyrnum stráð þar sem margir hafa gagnrýnt vinnubrögð portúgölsku lögreglunnar. Breska lögreglan hóf eigin rannsókn árið 2011, en samvinnan milli lögregluliða landanna hefur ekki verið eins og best verður á kosið. 35 lögreglumenn vinna nú að málinu, en fátt hefur dregið til tíðinda utan þess að í október var birt tölvumynd af manni sem er grunaður um að tengjast hvarfinu. Það varð til þess að 3.500 ábendingar bárust. Þar af voru tvær sem beindust að sama einstaklingi. McCann-hjónin voru með réttarstöðu grunaðs fólks eftir hvarfið og fram á árið 2008, en voru síðan hreinsuð af öllum ásökunum, sem og breskur fasteignasali sem bjó í Portúgal á þeim tíma.
Madeleine McCann Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira