Rétt fyrir beina útsendingu Golden Globe í gær áttu leikkonurnar Jennifer Lawrence og Taylor Swift dásamlega senu á rauða dreglinum í viðtali hjá Ryan Seacrest.
Sjáið uppáklædda Jennifer gera grín á meðan Taylor spjallar við American Idol kynninn í meðfylgjandi myndskeiði.