Leikkonan Emma Watson tók mikla áhættu á rauða dreglinum á Golden Globe-verðlaunahátíðinni í Los Angeles.
Hún klæddist rauðum toppi frá Dior Haute Couture sem náði alveg niður í gólf. Undir honum var hún i svörtum buxum en dressið er einstaklega glæsilegt frá öllum hliðum.
Emma er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í Harry Potter-myndunum en er greinilega ekki lítil lengur.
Emma tekur áhættu
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Fleiri fréttir
