Aníta, Helgi og Hrafnhildur bætast í A-styrkshópinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2014 11:13 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Valli Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. Styrkveitingar að þessu sinni numu 96 milljónum króna sem er hækkun um 15 milljónir milli ára. Líkur eru á að sérsamböndin fái frekari fjárhæðir til að spila úr síðar á árinu að því er fram kom í máli Arnar Andréssonar á fundinum. Átta íþróttamenn verða á A-styrk á þessu ári sem er fjölgun um þrjá frá árinu í fyrra. Allir fimm sem voru á styrknum í fyrra verða áfram á styrknum. Aníta Hinriksdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Helgi Sveinsson bætast í hóp hinna fimm fræknu. Styrkurinn nemur 2,4 milljónum króna á mann. Styrkurinn rennur til viðkomandi sérsambanda sem sjá svo um að veita viðkomandi íþróttafólki styrkinn í tengslum við þau verkefni sem það tekur þátt í.Auðunn Jónsson, kraftlyftingarAníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttirÁsdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttirÁsgeir Sigurgeirsson, skotíþróttirEygló Ósk Gústafsdóttir, sundHelgi Sveinsson, íþróttir fatlaðraHrafnhildur Lúthersdóttir, sundJón Margeir Sverrisson, íþróttir fatlaðra Öll 26 sérsambönd innan ÍSÍ fengu veitt úr sjóðnum að þessu sinni. Framlag ríkisins til sjóðsins hækkaði úr 55 milljónum í 70 milljónir á milli ára. Þó þarf meira til að skapa afreksfólki sómasamlegan vettvang að því er fram kom í máli Lárusar Blöndal, forseta ÍSÍ. Frjálsar íþróttir Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. Styrkveitingar að þessu sinni numu 96 milljónum króna sem er hækkun um 15 milljónir milli ára. Líkur eru á að sérsamböndin fái frekari fjárhæðir til að spila úr síðar á árinu að því er fram kom í máli Arnar Andréssonar á fundinum. Átta íþróttamenn verða á A-styrk á þessu ári sem er fjölgun um þrjá frá árinu í fyrra. Allir fimm sem voru á styrknum í fyrra verða áfram á styrknum. Aníta Hinriksdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Helgi Sveinsson bætast í hóp hinna fimm fræknu. Styrkurinn nemur 2,4 milljónum króna á mann. Styrkurinn rennur til viðkomandi sérsambanda sem sjá svo um að veita viðkomandi íþróttafólki styrkinn í tengslum við þau verkefni sem það tekur þátt í.Auðunn Jónsson, kraftlyftingarAníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttirÁsdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttirÁsgeir Sigurgeirsson, skotíþróttirEygló Ósk Gústafsdóttir, sundHelgi Sveinsson, íþróttir fatlaðraHrafnhildur Lúthersdóttir, sundJón Margeir Sverrisson, íþróttir fatlaðra Öll 26 sérsambönd innan ÍSÍ fengu veitt úr sjóðnum að þessu sinni. Framlag ríkisins til sjóðsins hækkaði úr 55 milljónum í 70 milljónir á milli ára. Þó þarf meira til að skapa afreksfólki sómasamlegan vettvang að því er fram kom í máli Lárusar Blöndal, forseta ÍSÍ.
Frjálsar íþróttir Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira