John Grant með nýtt myndband Gunnar Leó Pálsson skrifar 20. janúar 2014 12:30 John Grant með nýtt myndband við lagið Glacier. Fréttablaðið/Valli Bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Glacier en það er að finna á plötunni Pale Green Ghosts. Lagið er um sjö mínútna langt og fjallar um þær hindranir og fordóma sem samkynhneigðir þurfa að yfirstíga í daglegu lífi en einnig um vonina. Í myndbandinu má sjá ýmis atriði í réttindabaráttu samkynhneigðra í mannkynssögunni. Svona hljómar textinn í upphafi lagsins: „You just want to live your life the best way you know how, but they keep telling you that you are not allowed.“ John Grant hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim að undanförnu og er að gera það gott um víða veröld. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Glacier en það er að finna á plötunni Pale Green Ghosts. Lagið er um sjö mínútna langt og fjallar um þær hindranir og fordóma sem samkynhneigðir þurfa að yfirstíga í daglegu lífi en einnig um vonina. Í myndbandinu má sjá ýmis atriði í réttindabaráttu samkynhneigðra í mannkynssögunni. Svona hljómar textinn í upphafi lagsins: „You just want to live your life the best way you know how, but they keep telling you that you are not allowed.“ John Grant hefur verið á tónleikaferðalagi um allan heim að undanförnu og er að gera það gott um víða veröld.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira