Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 3 10. febrúar 2014 06:30 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en þriðji keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Nú er hlé á útsendingunni þangað til á morgun.Dagskrá 10. febrúar: 06.50 Alpatvíkeppni kvenna: Brun 08.10 Íshokkí kvk: frá gærdegi (e) 10.50 Alpatvíkeppni kvenna: Svig 12.20 Íshokkí kvk: Bandaríkin-Sviss (e) 14.50 12,5km Skíðaskotfimi karla 16.10 7,5km skíðaskotfimi kvenna (e) 18.05 Skíðastökk (e) 18.50 Hlé 21.05 Skíðastökk (e) 22.00 Samantekt frá degi 3 22.35 Alpatvíkeppni: Svig (e) Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Mulder-tvíburabræðurnir með gull og brons Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10. febrúar 2014 16:27 Höfl-Riesch varði titilinn í alpatvíkeppni | Myndband Maria Höfl-Riesch, 29 ára Þjóðverji, varði Ólympíumeistaratitil sinn í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 10. febrúar 2014 11:59 Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. 10. febrúar 2014 15:30 Mancuso leiðir alpatvíkeppnina eftir brunið | Myndband Julia Mancuso frá Bandaríkjunum náði bestum tíma í bruni í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun og stendur því best að vígi fyrir svigið á eftir. 10. febrúar 2014 09:18 Gull og brons til Frakka en Björndalen komst ekki á pall | Myndband Frakkinn Martin Fourcade tryggði sér í dag gullverðlaun í 12,5 km eltigöngu í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og landi hans Jean-Guillaume Béatrix komst einnig á pall. 10. febrúar 2014 16:02 Dagskrá Vetrarólympíuleikanna á Vísi Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 7. febrúar 2014 15:00 Níu marka veisla hjá bandarísku stelpunum | Myndband Bandaríska kvennalandsliðið í íshokkí sýndi styrk sinn gegn Sviss í dag. Sviss sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 9-0 í afar ójöfnum leik. 10. febrúar 2014 14:15 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en þriðji keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Nú er hlé á útsendingunni þangað til á morgun.Dagskrá 10. febrúar: 06.50 Alpatvíkeppni kvenna: Brun 08.10 Íshokkí kvk: frá gærdegi (e) 10.50 Alpatvíkeppni kvenna: Svig 12.20 Íshokkí kvk: Bandaríkin-Sviss (e) 14.50 12,5km Skíðaskotfimi karla 16.10 7,5km skíðaskotfimi kvenna (e) 18.05 Skíðastökk (e) 18.50 Hlé 21.05 Skíðastökk (e) 22.00 Samantekt frá degi 3 22.35 Alpatvíkeppni: Svig (e)
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Mulder-tvíburabræðurnir með gull og brons Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10. febrúar 2014 16:27 Höfl-Riesch varði titilinn í alpatvíkeppni | Myndband Maria Höfl-Riesch, 29 ára Þjóðverji, varði Ólympíumeistaratitil sinn í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 10. febrúar 2014 11:59 Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. 10. febrúar 2014 15:30 Mancuso leiðir alpatvíkeppnina eftir brunið | Myndband Julia Mancuso frá Bandaríkjunum náði bestum tíma í bruni í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun og stendur því best að vígi fyrir svigið á eftir. 10. febrúar 2014 09:18 Gull og brons til Frakka en Björndalen komst ekki á pall | Myndband Frakkinn Martin Fourcade tryggði sér í dag gullverðlaun í 12,5 km eltigöngu í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og landi hans Jean-Guillaume Béatrix komst einnig á pall. 10. febrúar 2014 16:02 Dagskrá Vetrarólympíuleikanna á Vísi Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 7. febrúar 2014 15:00 Níu marka veisla hjá bandarísku stelpunum | Myndband Bandaríska kvennalandsliðið í íshokkí sýndi styrk sinn gegn Sviss í dag. Sviss sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 9-0 í afar ójöfnum leik. 10. febrúar 2014 14:15 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Mulder-tvíburabræðurnir með gull og brons Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 10. febrúar 2014 16:27
Höfl-Riesch varði titilinn í alpatvíkeppni | Myndband Maria Höfl-Riesch, 29 ára Þjóðverji, varði Ólympíumeistaratitil sinn í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 10. febrúar 2014 11:59
Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. 10. febrúar 2014 15:30
Mancuso leiðir alpatvíkeppnina eftir brunið | Myndband Julia Mancuso frá Bandaríkjunum náði bestum tíma í bruni í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun og stendur því best að vígi fyrir svigið á eftir. 10. febrúar 2014 09:18
Gull og brons til Frakka en Björndalen komst ekki á pall | Myndband Frakkinn Martin Fourcade tryggði sér í dag gullverðlaun í 12,5 km eltigöngu í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og landi hans Jean-Guillaume Béatrix komst einnig á pall. 10. febrúar 2014 16:02
Dagskrá Vetrarólympíuleikanna á Vísi Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 7. febrúar 2014 15:00
Níu marka veisla hjá bandarísku stelpunum | Myndband Bandaríska kvennalandsliðið í íshokkí sýndi styrk sinn gegn Sviss í dag. Sviss sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 9-0 í afar ójöfnum leik. 10. febrúar 2014 14:15