Kovalainen klúðraði tækifærinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. febrúar 2014 22:45 Vísir/Getty Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. Kovalainen, sem var þróunarökumaður hjá Caterham, fékk tækifæri hjá Lotus í síðustu tveimur keppnum síðasta tímabils vegna meiðsla Kimi Raikkönen í baki. Kovalainen náði sér hins vegar ekki á strik í keppnunum og endaði í fjórtánda sæti í þeim mbáðum. Síðasta mót ársins var það eina á tímabilinu sem minnst annar ökumaður Lotus náði ekki stigasæti en þá lauk Romain Grosjean ekki keppni.Tony Fernandes, eigandi Caterham liðsins gaf það út að léleg frammistaða Kovalainen í þessum keppnum hefði kostað hann sæti hjá Caterham í ár en að lokum var valið að fá Japanann Kamui Kobayashi til að keppa við hlið Svíans Marcus Ericsson. Fernandes játar að valið á milli Kovalainen og Kobayashi hafi verið erfitt enda hafi verið stuðningur við báða innan liðsins. Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. Kovalainen, sem var þróunarökumaður hjá Caterham, fékk tækifæri hjá Lotus í síðustu tveimur keppnum síðasta tímabils vegna meiðsla Kimi Raikkönen í baki. Kovalainen náði sér hins vegar ekki á strik í keppnunum og endaði í fjórtánda sæti í þeim mbáðum. Síðasta mót ársins var það eina á tímabilinu sem minnst annar ökumaður Lotus náði ekki stigasæti en þá lauk Romain Grosjean ekki keppni.Tony Fernandes, eigandi Caterham liðsins gaf það út að léleg frammistaða Kovalainen í þessum keppnum hefði kostað hann sæti hjá Caterham í ár en að lokum var valið að fá Japanann Kamui Kobayashi til að keppa við hlið Svíans Marcus Ericsson. Fernandes játar að valið á milli Kovalainen og Kobayashi hafi verið erfitt enda hafi verið stuðningur við báða innan liðsins.
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira