Melrakkar leika Kill 'Em All í heild sinni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. febrúar 2014 18:13 Hljómsveitin er skipuð fimm skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Sveitin heldur tvenna tónleika í byrjun mars þar sem platan Kill 'Em All verður leikin í heild sinni. Kill 'Em All er fyrsta breiðskífa þungarokkshljómsveitarinnar Metallica og kom út árið 1983. Olli hún straumhvörfum í þungarokkinu og í tilkynningu frá Melrökkum segja þeir plötuna einfaldlega vera meistaraverk. „Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit 5 manna sem allir hafa gengið gegnum lífið með Kill ‘Em All í blóðinu. Verkefnið er einfalt: Spila plötuna í gegn á tónleikum fyrir þá sem vilja hlusta.“ Melrakka skipa þeir: Aðalbjörn Tryggvason (Sólstafir) - söngur Bjarni M. Sigurðarson (Mínus) - gítar Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld) - gítar Flosi Þorgeirsson (HAM) - bassi Björn Stefánsson (Mínus) - trommur Tónleikarnir verða á Græna hattinum, Akureyri, föstudaginn 7. mars og á Gamla Gauknum í Reykjavík laugardaginn 8. mars. Forsala miða er hafin á Miði.is. Hit the Lights, fyrsta lag plötunnar. Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Sveitin heldur tvenna tónleika í byrjun mars þar sem platan Kill 'Em All verður leikin í heild sinni. Kill 'Em All er fyrsta breiðskífa þungarokkshljómsveitarinnar Metallica og kom út árið 1983. Olli hún straumhvörfum í þungarokkinu og í tilkynningu frá Melrökkum segja þeir plötuna einfaldlega vera meistaraverk. „Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit 5 manna sem allir hafa gengið gegnum lífið með Kill ‘Em All í blóðinu. Verkefnið er einfalt: Spila plötuna í gegn á tónleikum fyrir þá sem vilja hlusta.“ Melrakka skipa þeir: Aðalbjörn Tryggvason (Sólstafir) - söngur Bjarni M. Sigurðarson (Mínus) - gítar Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld) - gítar Flosi Þorgeirsson (HAM) - bassi Björn Stefánsson (Mínus) - trommur Tónleikarnir verða á Græna hattinum, Akureyri, föstudaginn 7. mars og á Gamla Gauknum í Reykjavík laugardaginn 8. mars. Forsala miða er hafin á Miði.is. Hit the Lights, fyrsta lag plötunnar.
Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira