Köstuðu steinum í lögreglu Ugla Egilsdóttir skrifar 18. febrúar 2014 11:15 Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu. Mynd/AFP Hundruð mótmælenda köstuðu steinum í lögregluna fyrir utan þinghúsið í Kænugarði á þriðjudag, og lögreglan beitti táragasi. Stjórnarandstöðuþingmenn saka ríkisstjórn Úkraínu um að tefja umbætur á stjórnarskránni sem draga myndu úr völdum forsetans. Átökin í dag draga úr vonum um að krísan sem dregist hefur á langinn í þrjá mánuði leysist skjótt. Úkraína Tengdar fréttir Mótmælendur yfirgefa ráðhúsið í Kænugarði Yfirvöld í Úkraínu hafa lofað mótmælendum að fella niður allar ákærur gegn þeim, samþykki það að yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa haft á valdi sínu. 16. febrúar 2014 10:56 Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Mykola Azarov, Forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í morgun og vill þannig binda enda á mótmælin í landinu. 28. janúar 2014 11:11 Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25. janúar 2014 08:00 ESB hvetur til stjórnarskipta og kosninga í Úkraínu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna gagnrýna aðgerðir gegn mótmælendum og mannréttindaástandið almennt í Úkraínu 11. febrúar 2014 10:00 Vilja breyta stjórnarskránni til að draga úr völdum forseta Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Úkraínu reyna að lægja ófriðaröldurnar. 5. febrúar 2014 10:22 Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. 23. janúar 2014 08:10 Neyðarlögum hótað í Úkraínu Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu. 27. janúar 2014 08:09 Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26. janúar 2014 12:45 Kosið á ný um umdeild lög í Úkraínu Þingmenn í Kænugarði í Úkraínu koma saman í dag á sérstökum fundi en þar er búist við því að kosið verði um hvort fella beri ný lög sem bönnuðu mótmæli í landinu, úr gildi. 28. janúar 2014 08:35 Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. 3. febrúar 2014 07:00 Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30. janúar 2014 12:45 Janúkóvitsj kallar þingið saman Stjórnarandstæðingar í Úkraínu hóta enn frekari átökum náist ekki nðurstaða fyrir kvöldið. 23. janúar 2014 14:15 Mótmælandi pyntaður í Úkraínu Fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs. 31. janúar 2014 09:43 Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30. janúar 2014 16:33 Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu. 24. janúar 2014 07:59 Hefur áhyggjur af framtíð Úkraínu Úkraínski boxarinn Vladimír Klitsjkó, bróðir stjórnarandstæðingsins Vítalí, segir að Úkraína geti á augabragði breyst í einræðisríki. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Hundruð mótmælenda köstuðu steinum í lögregluna fyrir utan þinghúsið í Kænugarði á þriðjudag, og lögreglan beitti táragasi. Stjórnarandstöðuþingmenn saka ríkisstjórn Úkraínu um að tefja umbætur á stjórnarskránni sem draga myndu úr völdum forsetans. Átökin í dag draga úr vonum um að krísan sem dregist hefur á langinn í þrjá mánuði leysist skjótt.
Úkraína Tengdar fréttir Mótmælendur yfirgefa ráðhúsið í Kænugarði Yfirvöld í Úkraínu hafa lofað mótmælendum að fella niður allar ákærur gegn þeim, samþykki það að yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa haft á valdi sínu. 16. febrúar 2014 10:56 Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Mykola Azarov, Forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í morgun og vill þannig binda enda á mótmælin í landinu. 28. janúar 2014 11:11 Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25. janúar 2014 08:00 ESB hvetur til stjórnarskipta og kosninga í Úkraínu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna gagnrýna aðgerðir gegn mótmælendum og mannréttindaástandið almennt í Úkraínu 11. febrúar 2014 10:00 Vilja breyta stjórnarskránni til að draga úr völdum forseta Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Úkraínu reyna að lægja ófriðaröldurnar. 5. febrúar 2014 10:22 Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. 23. janúar 2014 08:10 Neyðarlögum hótað í Úkraínu Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu. 27. janúar 2014 08:09 Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26. janúar 2014 12:45 Kosið á ný um umdeild lög í Úkraínu Þingmenn í Kænugarði í Úkraínu koma saman í dag á sérstökum fundi en þar er búist við því að kosið verði um hvort fella beri ný lög sem bönnuðu mótmæli í landinu, úr gildi. 28. janúar 2014 08:35 Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. 3. febrúar 2014 07:00 Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30. janúar 2014 12:45 Janúkóvitsj kallar þingið saman Stjórnarandstæðingar í Úkraínu hóta enn frekari átökum náist ekki nðurstaða fyrir kvöldið. 23. janúar 2014 14:15 Mótmælandi pyntaður í Úkraínu Fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs. 31. janúar 2014 09:43 Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30. janúar 2014 16:33 Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu. 24. janúar 2014 07:59 Hefur áhyggjur af framtíð Úkraínu Úkraínski boxarinn Vladimír Klitsjkó, bróðir stjórnarandstæðingsins Vítalí, segir að Úkraína geti á augabragði breyst í einræðisríki. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Mótmælendur yfirgefa ráðhúsið í Kænugarði Yfirvöld í Úkraínu hafa lofað mótmælendum að fella niður allar ákærur gegn þeim, samþykki það að yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa haft á valdi sínu. 16. febrúar 2014 10:56
Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Mykola Azarov, Forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í morgun og vill þannig binda enda á mótmælin í landinu. 28. janúar 2014 11:11
Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25. janúar 2014 08:00
ESB hvetur til stjórnarskipta og kosninga í Úkraínu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna gagnrýna aðgerðir gegn mótmælendum og mannréttindaástandið almennt í Úkraínu 11. febrúar 2014 10:00
Vilja breyta stjórnarskránni til að draga úr völdum forseta Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Úkraínu reyna að lægja ófriðaröldurnar. 5. febrúar 2014 10:22
Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. 23. janúar 2014 08:10
Neyðarlögum hótað í Úkraínu Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu. 27. janúar 2014 08:09
Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26. janúar 2014 12:45
Kosið á ný um umdeild lög í Úkraínu Þingmenn í Kænugarði í Úkraínu koma saman í dag á sérstökum fundi en þar er búist við því að kosið verði um hvort fella beri ný lög sem bönnuðu mótmæli í landinu, úr gildi. 28. janúar 2014 08:35
Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. 3. febrúar 2014 07:00
Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30. janúar 2014 12:45
Janúkóvitsj kallar þingið saman Stjórnarandstæðingar í Úkraínu hóta enn frekari átökum náist ekki nðurstaða fyrir kvöldið. 23. janúar 2014 14:15
Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30. janúar 2014 16:33
Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu. 24. janúar 2014 07:59
Hefur áhyggjur af framtíð Úkraínu Úkraínski boxarinn Vladimír Klitsjkó, bróðir stjórnarandstæðingsins Vítalí, segir að Úkraína geti á augabragði breyst í einræðisríki. 4. febrúar 2014 11:15