Sigurvegararnir á BAFTA-hátíðinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2014 09:33 Bresku BAFTA-verðlaunin voru afhent í Konunglegu óperunni í London í gærkvöldi. Verðlaunin eru mjög virt og gefa oftar en ekki vísbendingu um hver muni hreppa Óskarinn. Kvikmyndin Gravity var valin besta breska myndin og þá var leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón einnig verðlaunaður. Chiwetel Ejiofor var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir 12 Years a Slave og Cate Blanchett besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Blue Jasmine.Listi yfir alla sigurvegara: Leikstjóri: Alfonso Cuarón – Gravity Leikari í aðalhlutverki: Chiwetel Ejiofor – 12 Years a Slave Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett – Blue Jasmine Leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi – Captain Phillips Leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence – American Hustle Tónlist: Steven Price – GravityBesta myndin: 12 Years a Slave Besta breska myndin: Gravity Handrit: Steve Coogan, Jeff Pope – Philomena Heimildarmynd: The Act of Killing Teiknimynd: Frozen Frumsamið handrit: Eric Warren Singer, David O. Russell – American Hustle Besta frumraun bresks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda: Kieran Evans – Kelly + Victor Mynd ekki á ensku: The Great Beauty Kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki – Gravity Klipping: Dan Hanley, Mike Hill – Rush Leikmyndahönnun: Catherine Martin, Beverly Dunn – The Great Gatsby Búningahönnun: Catherine Martin – The Great Gatsby Förðun og hár: Evelyne Noraz, Lori McCoy-Bell – American Hustle Hljóð: Glenn Freemantle, Skip Lievsay, Christopher Benstead, Niv Adiri, Chris Munro – Gravity Tæknibrellur: Tim Webber, Chris Lawrence, David Shirk, Neil Corbould, Nikki Penny – Gravity Bresk, teiknuð stuttmynd: Sleeping With the Fishes Bresk stuttmynd: Room 8 Rísandi stjarna: Will Poulter BAFTA Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Bresku BAFTA-verðlaunin voru afhent í Konunglegu óperunni í London í gærkvöldi. Verðlaunin eru mjög virt og gefa oftar en ekki vísbendingu um hver muni hreppa Óskarinn. Kvikmyndin Gravity var valin besta breska myndin og þá var leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón einnig verðlaunaður. Chiwetel Ejiofor var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir 12 Years a Slave og Cate Blanchett besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Blue Jasmine.Listi yfir alla sigurvegara: Leikstjóri: Alfonso Cuarón – Gravity Leikari í aðalhlutverki: Chiwetel Ejiofor – 12 Years a Slave Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett – Blue Jasmine Leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi – Captain Phillips Leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence – American Hustle Tónlist: Steven Price – GravityBesta myndin: 12 Years a Slave Besta breska myndin: Gravity Handrit: Steve Coogan, Jeff Pope – Philomena Heimildarmynd: The Act of Killing Teiknimynd: Frozen Frumsamið handrit: Eric Warren Singer, David O. Russell – American Hustle Besta frumraun bresks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda: Kieran Evans – Kelly + Victor Mynd ekki á ensku: The Great Beauty Kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki – Gravity Klipping: Dan Hanley, Mike Hill – Rush Leikmyndahönnun: Catherine Martin, Beverly Dunn – The Great Gatsby Búningahönnun: Catherine Martin – The Great Gatsby Förðun og hár: Evelyne Noraz, Lori McCoy-Bell – American Hustle Hljóð: Glenn Freemantle, Skip Lievsay, Christopher Benstead, Niv Adiri, Chris Munro – Gravity Tæknibrellur: Tim Webber, Chris Lawrence, David Shirk, Neil Corbould, Nikki Penny – Gravity Bresk, teiknuð stuttmynd: Sleeping With the Fishes Bresk stuttmynd: Room 8 Rísandi stjarna: Will Poulter
BAFTA Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira