Ekkert bann við kleinuhringjum í formúlunni 16. febrúar 2014 20:06 Kleinuhringir munu vera leyfilegir í lok keppni í Formúlu 1 á komandi tímabili. Þá snúa ökumenn bílum sínum á punktinum og spóla aftur dekkjunum.Sebastian Vettel tók upp á þessu til að fagna sigrum á síðasta tímabils og var lið hans Red Bull sektað fyrir uppátækið. Sektin nam rúmum 4 milljónum króna. Vettel fékk áminningu fyrir að skila bílnum ekki rakleiðis í skoðun eftir keppni. Stöðvaði hann við endamarkið til að framkvæma kleinuhringi og fagna sínum fjórða heimsmeistaratitli á brautinni á Indlandi. Skilyrðin fyrir því að kleinuhringirnir teljist löglegir eru meðal annars að þeir séu framkvæmdir á öruggan hátt. Einnig mega þeir ekki kasta vafa á lögmæti bílsins né valda töfum á verðlaunaafhendingu. Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Kleinuhringir munu vera leyfilegir í lok keppni í Formúlu 1 á komandi tímabili. Þá snúa ökumenn bílum sínum á punktinum og spóla aftur dekkjunum.Sebastian Vettel tók upp á þessu til að fagna sigrum á síðasta tímabils og var lið hans Red Bull sektað fyrir uppátækið. Sektin nam rúmum 4 milljónum króna. Vettel fékk áminningu fyrir að skila bílnum ekki rakleiðis í skoðun eftir keppni. Stöðvaði hann við endamarkið til að framkvæma kleinuhringi og fagna sínum fjórða heimsmeistaratitli á brautinni á Indlandi. Skilyrðin fyrir því að kleinuhringirnir teljist löglegir eru meðal annars að þeir séu framkvæmdir á öruggan hátt. Einnig mega þeir ekki kasta vafa á lögmæti bílsins né valda töfum á verðlaunaafhendingu.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira