Spáir miklum framförum hjá nýrri kynslóð formúlubíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. febrúar 2014 22:15 Nýi Red Bull bíllinn. Vísir/Getty James Allison, yfirmaður tæknideildar Ferrari, býst við miklum framförum á getu nýrrar kynslóðar formúlubíla. Margir ökumenn hafa þó sagt þessa nýju kynslóð of hægfara. Allison heldur því fram að ekkert lið sé farið að krefja vélarnar um full afköst. Telur hann að það muni ekki gerast fyrr en nær dregur fyrstu keppni á tímabilinu. Niðurtog vegna loftflæðis mun einnig aukast töluvert að hans mati. Jafnframt segir Allison að mörg lið hafi í raun notast við einfalda fram- og afturvængi á æfingunum í Jerez. Hugsanlega mun þróunin á þeim koma seinna í ljós, jafnvel að miklu leyti á miðju tímabili. Jenson Button var einn þeirra ökumanna sem tjáði sig um getu bílanna. Hann taldi þá of hægfara. Button er samt sannfærður um að þegar kemur að fyrstu keppni verði öll lið farin að nálgast hraða síðustu ára. Æfingarnar í Barein sem hefjast 19. febrúar munu gefa skýrari mynd af stöðu liðanna eftir því sem líður á. Fyrsta keppnin er þann 16. mars í Ástralíu. Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
James Allison, yfirmaður tæknideildar Ferrari, býst við miklum framförum á getu nýrrar kynslóðar formúlubíla. Margir ökumenn hafa þó sagt þessa nýju kynslóð of hægfara. Allison heldur því fram að ekkert lið sé farið að krefja vélarnar um full afköst. Telur hann að það muni ekki gerast fyrr en nær dregur fyrstu keppni á tímabilinu. Niðurtog vegna loftflæðis mun einnig aukast töluvert að hans mati. Jafnframt segir Allison að mörg lið hafi í raun notast við einfalda fram- og afturvængi á æfingunum í Jerez. Hugsanlega mun þróunin á þeim koma seinna í ljós, jafnvel að miklu leyti á miðju tímabili. Jenson Button var einn þeirra ökumanna sem tjáði sig um getu bílanna. Hann taldi þá of hægfara. Button er samt sannfærður um að þegar kemur að fyrstu keppni verði öll lið farin að nálgast hraða síðustu ára. Æfingarnar í Barein sem hefjast 19. febrúar munu gefa skýrari mynd af stöðu liðanna eftir því sem líður á. Fyrsta keppnin er þann 16. mars í Ástralíu.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira