„Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Andri Þór Sturluson skrifar 10. febrúar 2014 15:05 Guðmundur í Brimi Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér. Harmageddon Mest lesið Páll Óskar: Fimm bestu HAM-lögin Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Krefjast þess að strætóskýlinu verði skilað Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon „Af fenginni reynslu er mér ljóst að þetta eru ekki kjarkmiklir menn“ Harmageddon Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon „Við sem þjóð við höfum aðra hagsmuni en einhver lítil forréttindaklíka í kringum forystu Framsóknarflokksins“ Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon
Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér.
Harmageddon Mest lesið Páll Óskar: Fimm bestu HAM-lögin Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Krefjast þess að strætóskýlinu verði skilað Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon „Af fenginni reynslu er mér ljóst að þetta eru ekki kjarkmiklir menn“ Harmageddon Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon „Við sem þjóð við höfum aðra hagsmuni en einhver lítil forréttindaklíka í kringum forystu Framsóknarflokksins“ Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon
„Við sem þjóð við höfum aðra hagsmuni en einhver lítil forréttindaklíka í kringum forystu Framsóknarflokksins“ Harmageddon
„Við sem þjóð við höfum aðra hagsmuni en einhver lítil forréttindaklíka í kringum forystu Framsóknarflokksins“ Harmageddon