„Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Andri Þór Sturluson skrifar 10. febrúar 2014 15:05 Guðmundur í Brimi Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér. Harmageddon Mest lesið Sagan af Jesú Kristi bara uppspuni eftir allt saman Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Segir Nasista hafa litið vel út í Hugo Boss Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Björn Jón Bragason kvartaði ekki yfir Secret Solstice Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Harmageddon Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Harmageddon
Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér.
Harmageddon Mest lesið Sagan af Jesú Kristi bara uppspuni eftir allt saman Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Segir Nasista hafa litið vel út í Hugo Boss Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Björn Jón Bragason kvartaði ekki yfir Secret Solstice Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Harmageddon Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Harmageddon