Bíllinn verður að vera skotheldur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. febrúar 2014 06:00 Rosberg í bílnum. vísir/getty Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. Mercedes bílinn hefur þegar sýnt að hann kemst ansi langt í einni lotu. Hins vegar er enn óljóst hversu mikið liðið hefur reynt á vélina. Hugsanlegt er að enn eigi eftir að setja þær á fullan snúning. Þá gætu bilanir farið að koma í ljós. Samanlagt hefur Mercedes lokið 624 hringjum á 8 æfingadögum sem verða að teljast góð afköst fyrir svo nýja tækni. McLaren hefur lokið 541 hring og eru næstir á eftir Mercedes, með sömu vél. Þrátt fyrir velgengnina var Rosberg fyrstur til að vara við of mikilli bjartsýni. Hann telur að bíllinn sé ekki enn orðin nógu áreiðanlegur. Einnig verður að hafa í huga að önnur lið, þá sérstaklega McLaren og Ferrari eru ekki langt undan. Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. Mercedes bílinn hefur þegar sýnt að hann kemst ansi langt í einni lotu. Hins vegar er enn óljóst hversu mikið liðið hefur reynt á vélina. Hugsanlegt er að enn eigi eftir að setja þær á fullan snúning. Þá gætu bilanir farið að koma í ljós. Samanlagt hefur Mercedes lokið 624 hringjum á 8 æfingadögum sem verða að teljast góð afköst fyrir svo nýja tækni. McLaren hefur lokið 541 hring og eru næstir á eftir Mercedes, með sömu vél. Þrátt fyrir velgengnina var Rosberg fyrstur til að vara við of mikilli bjartsýni. Hann telur að bíllinn sé ekki enn orðin nógu áreiðanlegur. Einnig verður að hafa í huga að önnur lið, þá sérstaklega McLaren og Ferrari eru ekki langt undan.
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira