Ferrari á réttri leið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. febrúar 2014 16:00 Kimi Raikkönen á Ferrari-bifreið sinni. Vísir/Getty Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins. Hann segir liðið ánægt með þann árangur sem þegar hefur náðst á æfingum. Uppfærslurnar munu koma í skömmtum yfir næsta æfingatímabil sem hefst í fyrramálið og lýkur á sunnudag í Bahrain. Tæknistjóri Ferrari, James Allison, segir að liðið hafi orðið vart við vandamál á mörgum sviðum. Lausnir á þeim séu í bígerð og komi til nota strax í þessari viku. Allison nefnir vinnu í tengslum við kúplingu nýja bílsins, liðið sé að læra á hana. Eitt af aðalsmerkjum Ferrari undanfarin ár hafa einmitt verið vel heppnuð viðbrögð af ráslínu. Þau eru helst að þakka skilningi á kúplingunni og góðum viðbrögðum ökumanna. Annað sem Allison nefnir er skilningur á kæliþörf bílanna sem virðist vera áhyggjuefni allra liða. Vélin frá Ferrari virðist þó hafa minni kæliþörf en aðrar ef marka minni loftinntök en annarra liða. Ferrari mun hefja vinnu við að öðlast skilning á aksturseiginleikum bílsins í vikunni. Þar skiptir máli að uppstilling hans passi við dekkin og brautina sem glímt er við í hverri keppni. Loftflæðið þarf að vera rétt og gripið nægjanlegt til að sem bestur árangur náist. Formúla Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins. Hann segir liðið ánægt með þann árangur sem þegar hefur náðst á æfingum. Uppfærslurnar munu koma í skömmtum yfir næsta æfingatímabil sem hefst í fyrramálið og lýkur á sunnudag í Bahrain. Tæknistjóri Ferrari, James Allison, segir að liðið hafi orðið vart við vandamál á mörgum sviðum. Lausnir á þeim séu í bígerð og komi til nota strax í þessari viku. Allison nefnir vinnu í tengslum við kúplingu nýja bílsins, liðið sé að læra á hana. Eitt af aðalsmerkjum Ferrari undanfarin ár hafa einmitt verið vel heppnuð viðbrögð af ráslínu. Þau eru helst að þakka skilningi á kúplingunni og góðum viðbrögðum ökumanna. Annað sem Allison nefnir er skilningur á kæliþörf bílanna sem virðist vera áhyggjuefni allra liða. Vélin frá Ferrari virðist þó hafa minni kæliþörf en aðrar ef marka minni loftinntök en annarra liða. Ferrari mun hefja vinnu við að öðlast skilning á aksturseiginleikum bílsins í vikunni. Þar skiptir máli að uppstilling hans passi við dekkin og brautina sem glímt er við í hverri keppni. Loftflæðið þarf að vera rétt og gripið nægjanlegt til að sem bestur árangur náist.
Formúla Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira