Magnussen fljótastur í Bahrain Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. febrúar 2014 22:50 Kevin Magnussen. Vísir/Getty Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen. Red Bull lauk 59 hringjum í dag, sem gefur jákvæð merki um að vandinn sé leystur. Heimsmeistaranum Sebastian Vettel ók í dag og tókst þá að ljúka tveimur hringjum meira en keppnisvegalengdin verður í Bahrain í ár. Valtteri Bottas ók Williams bíl sínum lengst allra í dag eða 116 hringi sem er rúmlega tvöföld keppnisvegalengd. Næstur á eftir honum var Fernando Alonso á Ferrari með 97 hringi. Kevin Magnussen sagði í lok dags að hann myndi ekki láta þennan árangur stíga sér til höfuðs. Hann varar við því að lesa of mikið út úr tímum æfinga. Mercedes segir að liðið sé enn ekki farið að prófa vélina á fullum snúning. Það enn eftir að koma í ljós hver innbyrðisstaða liðanna er. Magnussen segir að það verði ekki alveg ljóst fyrr en í Ástralíu þar sem fyrsta keppni tímabilsins fer fram. Formúla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen. Red Bull lauk 59 hringjum í dag, sem gefur jákvæð merki um að vandinn sé leystur. Heimsmeistaranum Sebastian Vettel ók í dag og tókst þá að ljúka tveimur hringjum meira en keppnisvegalengdin verður í Bahrain í ár. Valtteri Bottas ók Williams bíl sínum lengst allra í dag eða 116 hringi sem er rúmlega tvöföld keppnisvegalengd. Næstur á eftir honum var Fernando Alonso á Ferrari með 97 hringi. Kevin Magnussen sagði í lok dags að hann myndi ekki láta þennan árangur stíga sér til höfuðs. Hann varar við því að lesa of mikið út úr tímum æfinga. Mercedes segir að liðið sé enn ekki farið að prófa vélina á fullum snúning. Það enn eftir að koma í ljós hver innbyrðisstaða liðanna er. Magnussen segir að það verði ekki alveg ljóst fyrr en í Ástralíu þar sem fyrsta keppni tímabilsins fer fram.
Formúla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira