104 bíla árekstur í Colorado Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2014 12:30 Illa útleiknir bílar eftir fjöldaáreksturinn. Veturinn hefur verið erfiður Bandaríkjamönnum og þá einna helst í norðausturhluta landsins þar sem meiri snjó hefur kyngt niður en íbúar þar eiga að venjast. Svo hefur þó einnig verið í mörgum öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Mikil snjókoma í Colorado í gær olli afar fjölmennum árekstri á hraðbraut í Colorado í nágrenni Denver í gær. Hvorki meira né minna en 104 bílar skemmdust í þessari heljarstöppu. Einn lét lífið í árekstrinum og 30 voru lagðir inná spítala í kjölfar hans. Frá vettvangi.Dágóðan tíma hefur tekið að greiða úr þessari bílastöppu. Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent
Veturinn hefur verið erfiður Bandaríkjamönnum og þá einna helst í norðausturhluta landsins þar sem meiri snjó hefur kyngt niður en íbúar þar eiga að venjast. Svo hefur þó einnig verið í mörgum öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Mikil snjókoma í Colorado í gær olli afar fjölmennum árekstri á hraðbraut í Colorado í nágrenni Denver í gær. Hvorki meira né minna en 104 bílar skemmdust í þessari heljarstöppu. Einn lét lífið í árekstrinum og 30 voru lagðir inná spítala í kjölfar hans. Frá vettvangi.Dágóðan tíma hefur tekið að greiða úr þessari bílastöppu.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent