Barnaníðings leitað í tengslum við hvarf Madeleine McCann Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. mars 2014 13:58 Móðir McCann á blaðamannafundi árið 2011. vísir/afp Rannsóknarlögreglumenn í máli Madeleine McCann leita nú að manni sem misnotaði börn í sumarhúsum í Portúgal Tólf kynferðisbrot sem framin voru á árunum 2004 til 2010 eru til rannsóknar, þar sem karlmaður braust inn í sumarhús sem breskar fjölskyldur höfðu á leigu á Algarve-svæðinu. Í fjórum tilfellum var ráðist kynferðislega á alls fimm stúlkur á aldrinum sjö til níu ára þar sem þær lágu í rúmum sínum. Árásirnar eru ekki sagðar vera eins, en líkindin þykja nægilega mikil til þess að lögregla vonast til þess að árásarmaðurinn geti varpað ljósi á hvarf McCann. Hún hvarf sporlaust í maí árið 2007 í ferðamannabænum Praia da Luz. Madeleine McCann Tengdar fréttir Breska lögreglan til Portúgal vegna rannsóknar á hvarfi Madeleine Frá því að Madeleine McCann hvarf þar sem hún var stödd í Praia da Luz í Portúgal í sumarleyfi með fjölskyldu sinni í maí 2007 hefur breska lögreglan farið margar ferðir til Portúgal til að rannsaka málið. 29. janúar 2014 09:02 Ekkert bendir til sektar McCann hjónanna Fyrrverandi lögreglustjóri Lundúnaborgar segir í blaðagrein í dag að enginn möguleiki væri á því í Bretlandi að MacCann hjónin yrðu ákærð fyrir að hafa orðið dóttur sinni Madeleine að bana. 21. október 2007 15:26 Nýjar vísbendingar borist til lögreglu - Madeleine McCann mögulega á lífi Breska lögregluyfirvöld segjast hafa fengið nýjar vísbendingar í leitinni að Madeleine McCann og mögulegt sé að hún sé á lífi. 4. júlí 2013 14:21 Maður og kona handtekin á Spáni í tengslum við hvarf Madeleine Spænska lögreglan handtók í morgun ítalskan mann og portúgalska konu sem grunur leikur á að tengist á ráninu á bresku stúlkunni Madeleine McCann. Madeleine hvarf af hótelherbergi á sumardvalarstaðnum Praia da Luz í Portúgal í byrjun maí. 28. júní 2007 16:59 50 milljónir hafa heimsótt vefsíðu Madeleine Vefsíða sem sett var á laggirnar til að hjálpa við leitina á Madeleine McCann hefur fengið meira en 50 milljónir heimsókna. Fjölþjóðleg fyrirtæki á borð við BP, McDonalds og alþjóðlega matvöruverslunarkeðjan Carrefour styðja leitina með því að dreyfa myndum í Evrópu af stúlkunni. Maddie var rænt í Portúgal 3. Maí síðastliðinn og varð fjögurra ára í síðustu viku. 18. maí 2007 13:18 Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. 20. janúar 2011 22:36 Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. 24. október 2013 13:43 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Leit gerð á heimili McCann hjónanna Portúgalskur dómari sem fer með mál Madeleine McCann hefur farið þess á leit við bresk lögregluyfirvöld að þau fari á heimili foreldra hennar í Leicestershire til þess að leita að sönnunargögnum í málinu. Fréttastofa Sky greinir frá því að líklegast fari leitin fram í dag. 13. september 2007 08:33 Jólin án Maddie litlu erfiðasti tími ársins - trúa enn að hún sé á lífi Kate McCann, móðir Madeleine McCann sem hvarf sporlaust í Portúgal árið 2007, vonast til að portúgalska lögreglan hefji rannsókn á hvarfi hennar á nýjan leik. 23. desember 2012 14:44 Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13. janúar 2014 12:35 Fylltist þunglyndi og sjálfsvígshugsunum vegna Maddie Kate McCann segist hafa fyllst þunglyndi og sjálfsvígshugsunum eftir að dóttur hennar, Madeleine McCann, var rænt af hótelherbergi í Portúgal. Fjögur ár eru síðan að Maddie litlu, eins og hún var kölluð, var rænt og enn er ekkert vitað um afdrif hennar. Kate McCann hefur nú gefið út bók um hvarfið. Þar lýsir hún meðal annars tilfinningum sínum þegar að rannsókn málsins fór af stað. Hún segir að það hafi valdið sér sársauka að hafa verið álitin vera köld og tilfinningalaus manneskja, vegna þess hvernig hún kom fyrir í viðtölum við fjölmiðla. 8. maí 2011 14:44 Síðasta myndin af Madeleine birt Fjölskylda Madeleine McCann hefur birt síðustu myndina sem tekin var af telpunni áður en hún hvarf í Portúgal. Á henni er Maddie brosandi og að dingla fótunum ofan í sundlaug með föður sínum og Sean, yngri bróður. Kate McCann móðir stúlkunnar tók myndina daginn sem henni var rænt. 24. maí 2007 15:06 Interpol rannsakar nú hvarf stúlku í Portúgal Kate McCann, móðir Madeleine litlu, þriggja ára stelpunnar, sem rænt var í Portúgal í fimmtudagskvöld, grátbað í dag ræningja hennar að meiða hana ekki eða hræða. Hún bað þá sem rændu henni að láta vita hvar hægt væri að finna hana. Á blaðamannafundi portúgölsku lögreglunnar í kvöld kom fram að Alþjóðalögreglan Interpol tæki nú þátt í rannsókn málsins og allt gert til að finna stúlkuna. 7. maí 2007 19:26 Þriggja ára bresk stúlka numin á brott á Portúgal Ekkert hefur spurst til þriggja ára breskrar stúlku sem talið er að numin hafi verið á brott úr herbergi á Portúgal þar sem hún svaf ásamt tveimur systkinum sínum. Stúlkan var ásamt foreldrum sínum í sumarfríi á Algarve. 6. maí 2007 12:19 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Rannsóknarlögreglumenn í máli Madeleine McCann leita nú að manni sem misnotaði börn í sumarhúsum í Portúgal Tólf kynferðisbrot sem framin voru á árunum 2004 til 2010 eru til rannsóknar, þar sem karlmaður braust inn í sumarhús sem breskar fjölskyldur höfðu á leigu á Algarve-svæðinu. Í fjórum tilfellum var ráðist kynferðislega á alls fimm stúlkur á aldrinum sjö til níu ára þar sem þær lágu í rúmum sínum. Árásirnar eru ekki sagðar vera eins, en líkindin þykja nægilega mikil til þess að lögregla vonast til þess að árásarmaðurinn geti varpað ljósi á hvarf McCann. Hún hvarf sporlaust í maí árið 2007 í ferðamannabænum Praia da Luz.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Breska lögreglan til Portúgal vegna rannsóknar á hvarfi Madeleine Frá því að Madeleine McCann hvarf þar sem hún var stödd í Praia da Luz í Portúgal í sumarleyfi með fjölskyldu sinni í maí 2007 hefur breska lögreglan farið margar ferðir til Portúgal til að rannsaka málið. 29. janúar 2014 09:02 Ekkert bendir til sektar McCann hjónanna Fyrrverandi lögreglustjóri Lundúnaborgar segir í blaðagrein í dag að enginn möguleiki væri á því í Bretlandi að MacCann hjónin yrðu ákærð fyrir að hafa orðið dóttur sinni Madeleine að bana. 21. október 2007 15:26 Nýjar vísbendingar borist til lögreglu - Madeleine McCann mögulega á lífi Breska lögregluyfirvöld segjast hafa fengið nýjar vísbendingar í leitinni að Madeleine McCann og mögulegt sé að hún sé á lífi. 4. júlí 2013 14:21 Maður og kona handtekin á Spáni í tengslum við hvarf Madeleine Spænska lögreglan handtók í morgun ítalskan mann og portúgalska konu sem grunur leikur á að tengist á ráninu á bresku stúlkunni Madeleine McCann. Madeleine hvarf af hótelherbergi á sumardvalarstaðnum Praia da Luz í Portúgal í byrjun maí. 28. júní 2007 16:59 50 milljónir hafa heimsótt vefsíðu Madeleine Vefsíða sem sett var á laggirnar til að hjálpa við leitina á Madeleine McCann hefur fengið meira en 50 milljónir heimsókna. Fjölþjóðleg fyrirtæki á borð við BP, McDonalds og alþjóðlega matvöruverslunarkeðjan Carrefour styðja leitina með því að dreyfa myndum í Evrópu af stúlkunni. Maddie var rænt í Portúgal 3. Maí síðastliðinn og varð fjögurra ára í síðustu viku. 18. maí 2007 13:18 Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. 20. janúar 2011 22:36 Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. 24. október 2013 13:43 Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42 Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18 Leit gerð á heimili McCann hjónanna Portúgalskur dómari sem fer með mál Madeleine McCann hefur farið þess á leit við bresk lögregluyfirvöld að þau fari á heimili foreldra hennar í Leicestershire til þess að leita að sönnunargögnum í málinu. Fréttastofa Sky greinir frá því að líklegast fari leitin fram í dag. 13. september 2007 08:33 Jólin án Maddie litlu erfiðasti tími ársins - trúa enn að hún sé á lífi Kate McCann, móðir Madeleine McCann sem hvarf sporlaust í Portúgal árið 2007, vonast til að portúgalska lögreglan hefji rannsókn á hvarfi hennar á nýjan leik. 23. desember 2012 14:44 Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13. janúar 2014 12:35 Fylltist þunglyndi og sjálfsvígshugsunum vegna Maddie Kate McCann segist hafa fyllst þunglyndi og sjálfsvígshugsunum eftir að dóttur hennar, Madeleine McCann, var rænt af hótelherbergi í Portúgal. Fjögur ár eru síðan að Maddie litlu, eins og hún var kölluð, var rænt og enn er ekkert vitað um afdrif hennar. Kate McCann hefur nú gefið út bók um hvarfið. Þar lýsir hún meðal annars tilfinningum sínum þegar að rannsókn málsins fór af stað. Hún segir að það hafi valdið sér sársauka að hafa verið álitin vera köld og tilfinningalaus manneskja, vegna þess hvernig hún kom fyrir í viðtölum við fjölmiðla. 8. maí 2011 14:44 Síðasta myndin af Madeleine birt Fjölskylda Madeleine McCann hefur birt síðustu myndina sem tekin var af telpunni áður en hún hvarf í Portúgal. Á henni er Maddie brosandi og að dingla fótunum ofan í sundlaug með föður sínum og Sean, yngri bróður. Kate McCann móðir stúlkunnar tók myndina daginn sem henni var rænt. 24. maí 2007 15:06 Interpol rannsakar nú hvarf stúlku í Portúgal Kate McCann, móðir Madeleine litlu, þriggja ára stelpunnar, sem rænt var í Portúgal í fimmtudagskvöld, grátbað í dag ræningja hennar að meiða hana ekki eða hræða. Hún bað þá sem rændu henni að láta vita hvar hægt væri að finna hana. Á blaðamannafundi portúgölsku lögreglunnar í kvöld kom fram að Alþjóðalögreglan Interpol tæki nú þátt í rannsókn málsins og allt gert til að finna stúlkuna. 7. maí 2007 19:26 Þriggja ára bresk stúlka numin á brott á Portúgal Ekkert hefur spurst til þriggja ára breskrar stúlku sem talið er að numin hafi verið á brott úr herbergi á Portúgal þar sem hún svaf ásamt tveimur systkinum sínum. Stúlkan var ásamt foreldrum sínum í sumarfríi á Algarve. 6. maí 2007 12:19 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Breska lögreglan til Portúgal vegna rannsóknar á hvarfi Madeleine Frá því að Madeleine McCann hvarf þar sem hún var stödd í Praia da Luz í Portúgal í sumarleyfi með fjölskyldu sinni í maí 2007 hefur breska lögreglan farið margar ferðir til Portúgal til að rannsaka málið. 29. janúar 2014 09:02
Ekkert bendir til sektar McCann hjónanna Fyrrverandi lögreglustjóri Lundúnaborgar segir í blaðagrein í dag að enginn möguleiki væri á því í Bretlandi að MacCann hjónin yrðu ákærð fyrir að hafa orðið dóttur sinni Madeleine að bana. 21. október 2007 15:26
Nýjar vísbendingar borist til lögreglu - Madeleine McCann mögulega á lífi Breska lögregluyfirvöld segjast hafa fengið nýjar vísbendingar í leitinni að Madeleine McCann og mögulegt sé að hún sé á lífi. 4. júlí 2013 14:21
Maður og kona handtekin á Spáni í tengslum við hvarf Madeleine Spænska lögreglan handtók í morgun ítalskan mann og portúgalska konu sem grunur leikur á að tengist á ráninu á bresku stúlkunni Madeleine McCann. Madeleine hvarf af hótelherbergi á sumardvalarstaðnum Praia da Luz í Portúgal í byrjun maí. 28. júní 2007 16:59
50 milljónir hafa heimsótt vefsíðu Madeleine Vefsíða sem sett var á laggirnar til að hjálpa við leitina á Madeleine McCann hefur fengið meira en 50 milljónir heimsókna. Fjölþjóðleg fyrirtæki á borð við BP, McDonalds og alþjóðlega matvöruverslunarkeðjan Carrefour styðja leitina með því að dreyfa myndum í Evrópu af stúlkunni. Maddie var rænt í Portúgal 3. Maí síðastliðinn og varð fjögurra ára í síðustu viku. 18. maí 2007 13:18
Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. 20. janúar 2011 22:36
Portúgalska lögreglan hefur rannsókn á ný á hvarfi McCann Lögreglan í Portúgal hefur ákveðið að hefja rannsókn að nýju í hvarfi á Madeleine McCann. 24. október 2013 13:43
Ótrúleg viðbrögð í kjölfar þáttar um Madeleine Breskir rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka hvarf ensku telpunnar Madeleine McCann segja að þeir hafi fengið yfir 2400 símtöl og tölvupósta í kjölfar þess að sýndur var þáttur á BBC sem skýrði nákvæmlega frá hvarfi M adeleine. 17. október 2013 17:42
Lögregla birtir tölvuteikningar í máli Madeleine McCann Lýst eftir manni á aldrinum 20 til 40 ára en til hans sást nálægt íbúð McCann-fjölskyldunnar í Praia da Luz. 14. október 2013 09:18
Leit gerð á heimili McCann hjónanna Portúgalskur dómari sem fer með mál Madeleine McCann hefur farið þess á leit við bresk lögregluyfirvöld að þau fari á heimili foreldra hennar í Leicestershire til þess að leita að sönnunargögnum í málinu. Fréttastofa Sky greinir frá því að líklegast fari leitin fram í dag. 13. september 2007 08:33
Jólin án Maddie litlu erfiðasti tími ársins - trúa enn að hún sé á lífi Kate McCann, móðir Madeleine McCann sem hvarf sporlaust í Portúgal árið 2007, vonast til að portúgalska lögreglan hefji rannsókn á hvarfi hennar á nýjan leik. 23. desember 2012 14:44
Vilja handtaka þrjá vegna hvarfs Madeleine Breska lögreglan hefur sent starfsbræðrum sínum í Portúgal formlega beiðni um að þrír menn verði handteknir í tengslum við hvarf Madeleine McCann. Madeleine hvarf úr hótelherbergi foreldra sinna á Algarve í Portúgal árið 2007, þá þriggja ára að aldri. 13. janúar 2014 12:35
Fylltist þunglyndi og sjálfsvígshugsunum vegna Maddie Kate McCann segist hafa fyllst þunglyndi og sjálfsvígshugsunum eftir að dóttur hennar, Madeleine McCann, var rænt af hótelherbergi í Portúgal. Fjögur ár eru síðan að Maddie litlu, eins og hún var kölluð, var rænt og enn er ekkert vitað um afdrif hennar. Kate McCann hefur nú gefið út bók um hvarfið. Þar lýsir hún meðal annars tilfinningum sínum þegar að rannsókn málsins fór af stað. Hún segir að það hafi valdið sér sársauka að hafa verið álitin vera köld og tilfinningalaus manneskja, vegna þess hvernig hún kom fyrir í viðtölum við fjölmiðla. 8. maí 2011 14:44
Síðasta myndin af Madeleine birt Fjölskylda Madeleine McCann hefur birt síðustu myndina sem tekin var af telpunni áður en hún hvarf í Portúgal. Á henni er Maddie brosandi og að dingla fótunum ofan í sundlaug með föður sínum og Sean, yngri bróður. Kate McCann móðir stúlkunnar tók myndina daginn sem henni var rænt. 24. maí 2007 15:06
Interpol rannsakar nú hvarf stúlku í Portúgal Kate McCann, móðir Madeleine litlu, þriggja ára stelpunnar, sem rænt var í Portúgal í fimmtudagskvöld, grátbað í dag ræningja hennar að meiða hana ekki eða hræða. Hún bað þá sem rændu henni að láta vita hvar hægt væri að finna hana. Á blaðamannafundi portúgölsku lögreglunnar í kvöld kom fram að Alþjóðalögreglan Interpol tæki nú þátt í rannsókn málsins og allt gert til að finna stúlkuna. 7. maí 2007 19:26
Þriggja ára bresk stúlka numin á brott á Portúgal Ekkert hefur spurst til þriggja ára breskrar stúlku sem talið er að numin hafi verið á brott úr herbergi á Portúgal þar sem hún svaf ásamt tveimur systkinum sínum. Stúlkan var ásamt foreldrum sínum í sumarfríi á Algarve. 6. maí 2007 12:19