Vill lögbinda jafnlaunastaðalinn 17. mars 2014 16:13 Sex ár eru síðan yfirvöld kynntu til sögunnar Jafnlaunastaðal en með honum eiga fyrirtæki að geta fundið út hvort kynbundinn launamunur sé innan fyrirtækisins. Staðallinn var svo gefinn út af Staðlaráði Íslands í desember 2012. VR stéttarfélag tók staðalinn upp á sína arma og hafa 19 fyrirtæki nú innleitt staðalinn hjá sér og fengið Jafnlaunavottun VR eftir úttekt af hálfu vottunarstofu. Fjórtán fyrirtæki til viðbótar eru í því ferli hjá VR. Hjá hinu opinbera er þetta verkefni ennþá á tilraunastigi. Fjórtán stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Velferðarráðuneytis og reiknað er með að þau fyrstu verði tilbúin í vottun fyrir 1. júní á þessu ári. Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, vill að alþingi lögbindi Jafnlaunastaðalinn, ella sé hætta á að einungis þau fyrirtæki sem ekki mismuni körlum og konum í launum sæki um Jafnlaunavottun. Við bárum tillögu Þóru Kristínar undir Ernu Arnardóttur, mannauðsstjóra Deloitte, Guðmund Oddgeirsson, framkvæmdastjóra Hýsingar vöruhótels, og Ólafíu B. Rafnsdóttur, formann VR. Sjá svörin í meðfylgjandi myndbandi. Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra, situr fyrir svörum í Stóru málunum í kvöld kl. 19:20, þar sem við spyrjum: Vill hún beita sér fyrir því að fyrirtæki verði skylduð með lögum til að innleiða Jafnlaunastaðalinn? Stóru málin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Sex ár eru síðan yfirvöld kynntu til sögunnar Jafnlaunastaðal en með honum eiga fyrirtæki að geta fundið út hvort kynbundinn launamunur sé innan fyrirtækisins. Staðallinn var svo gefinn út af Staðlaráði Íslands í desember 2012. VR stéttarfélag tók staðalinn upp á sína arma og hafa 19 fyrirtæki nú innleitt staðalinn hjá sér og fengið Jafnlaunavottun VR eftir úttekt af hálfu vottunarstofu. Fjórtán fyrirtæki til viðbótar eru í því ferli hjá VR. Hjá hinu opinbera er þetta verkefni ennþá á tilraunastigi. Fjórtán stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Velferðarráðuneytis og reiknað er með að þau fyrstu verði tilbúin í vottun fyrir 1. júní á þessu ári. Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, vill að alþingi lögbindi Jafnlaunastaðalinn, ella sé hætta á að einungis þau fyrirtæki sem ekki mismuni körlum og konum í launum sæki um Jafnlaunavottun. Við bárum tillögu Þóru Kristínar undir Ernu Arnardóttur, mannauðsstjóra Deloitte, Guðmund Oddgeirsson, framkvæmdastjóra Hýsingar vöruhótels, og Ólafíu B. Rafnsdóttur, formann VR. Sjá svörin í meðfylgjandi myndbandi. Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra, situr fyrir svörum í Stóru málunum í kvöld kl. 19:20, þar sem við spyrjum: Vill hún beita sér fyrir því að fyrirtæki verði skylduð með lögum til að innleiða Jafnlaunastaðalinn?
Stóru málin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira