Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið.
Lagið verður flutt á ensku í B&W höllinni í Kaupmannahöfn þann 6. maí næstkomandi en John Grant sá um að þýða textann.
Hér má sjá myndbandið við lagið.
Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma
