Sýning stendur til 22. apríl og meðal sýningargripa eru fágætar ljósmyndir af hljómsveitinni og ýmsar minjar henni tengdar.
Á sýningunni verður farið yfir hvernig plöturnar Definitely Maybe, (What's the Story) Morning Glory? og Be Here Now urðu til.
Definitely Maybe verður endurútgefin þann 19. maí og mun plötunni fylgja alls kyns myndir og aukaefni.