Þar sem von er á nýrri plötu frá rapparanum 50 cent, gefur hann út lag í hverri viku fram að útgáfu, og þar hefur engin breyting orðið á í þessari viku.
Hér er hægt að hlusta á nýjasta lag rapparans, Pilot, inn í frétt Huffington Post.
Platan heitir Animal Ambition og er von á henni í júní.
