Gunnar Bragi hittir fulltrúa flokka og ráðherra í Kænugarði Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. mars 2014 14:48 Frá blaðamannafundi Gunnar Braga í Kænugarði í Úkraínu nú fyrir stundu. VÍSIR/VALLI Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Klukkan hálf þrjú að íslenskum tíma hélt hann blaðamannafund. Heimir Már sagði frá þessu í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann er staddur í Kænugarði. Í morgun hitti hann fulltrúa Héraðsflokksins en flokkurinn er enn sterkur á þingi Úkraínu. Eduard Stavicky, fyrrverandi orkumálaráðherra landsins og meðlimur í Héraðsflokknum var handtekinn í gær. Á heimili hans fundust 42 kíló af gulli og bandarískir dollarar. Eftir fundinn með Héraðsflokknum hitti Gunnar Bragi fulltrúa samtaka sem mæla spillingu í löndum og þar kom fram að Úkraína er á lista með spilltustu þjóðum Afríku hvað varðar gegnsæi í stjórnsýslunni. Rétt fyrir blaðamannafundinn hitti Gunnar Bragi fulltrúa fleiri stjórnmálaflokka í Úkraínu. Eftir fundinn fer Gunnar Bragi út á torgið þar sem fjöldamorðin voru framin fyrir mánuði síðan. Heimir Már segir andrúmsloftið í kringum torgið mjög sérkennilegt. „Miðbærinn er víggirtur ennþá, almenningur setti upp girðingar og þar kemst engin umferð í gegn. Gífurlegt magn af blómum og ljósmyndum af fólki sem féll hér í átökunum er við torgið,“ segir hann. Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Klukkan hálf þrjú að íslenskum tíma hélt hann blaðamannafund. Heimir Már sagði frá þessu í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann er staddur í Kænugarði. Í morgun hitti hann fulltrúa Héraðsflokksins en flokkurinn er enn sterkur á þingi Úkraínu. Eduard Stavicky, fyrrverandi orkumálaráðherra landsins og meðlimur í Héraðsflokknum var handtekinn í gær. Á heimili hans fundust 42 kíló af gulli og bandarískir dollarar. Eftir fundinn með Héraðsflokknum hitti Gunnar Bragi fulltrúa samtaka sem mæla spillingu í löndum og þar kom fram að Úkraína er á lista með spilltustu þjóðum Afríku hvað varðar gegnsæi í stjórnsýslunni. Rétt fyrir blaðamannafundinn hitti Gunnar Bragi fulltrúa fleiri stjórnmálaflokka í Úkraínu. Eftir fundinn fer Gunnar Bragi út á torgið þar sem fjöldamorðin voru framin fyrir mánuði síðan. Heimir Már segir andrúmsloftið í kringum torgið mjög sérkennilegt. „Miðbærinn er víggirtur ennþá, almenningur setti upp girðingar og þar kemst engin umferð í gegn. Gífurlegt magn af blómum og ljósmyndum af fólki sem féll hér í átökunum er við torgið,“ segir hann.
Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00
Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53
Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30
Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05
Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00
42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11