McLaren verður hálfri sekúndu hraðari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. mars 2014 19:00 Kevin Magnussen í McLaren bílnum Vísir/Getty McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja. Þrátt fyrir það var liðið töluvert á eftir Mercedes hvað varðar hraða. Ron Dennis, framkvæmdastjóri liðsins, segir að bílar liðsins verði hálfri sekúndu hraðari en ella í Malasíu. Hann viðurkennir að þessi framför muni ekki duga til að ná Mercedes bílunum. „Þegar langt er á milli keppnislanda er erfiðara að þróa bílinn en við munum gera okkar besta“ segir Ron Dennis. Búist er við að McLaren komi með frekar umfangsmiklar uppfærslur í næstu keppni í Malasíu. Liðið rennir blint í sjóinn með þessar uppfærslur þar sem ekki tókst að prófa þær á æfingum fyrir tímabilið. Æfingarnar snérust aðallega um áreiðanleika vélanna. Keppnin í Malasíu fer fram sunnudaginn 30. mars og tímatakan er daginn áður að vanda. Formúla Tengdar fréttir Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. 9. mars 2014 12:45 Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. 16. mars 2014 13:43 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Bílskúrinn: Fimm hlutir sem komu ljós í Ástralíu Tímabilið í Formúlu 1 hófst í gær þegar Ástralíukappaksturinn fór fram í Melbourne en hvað kom í ljós í fyrstu keppni tímabilsins? 17. mars 2014 18:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja. Þrátt fyrir það var liðið töluvert á eftir Mercedes hvað varðar hraða. Ron Dennis, framkvæmdastjóri liðsins, segir að bílar liðsins verði hálfri sekúndu hraðari en ella í Malasíu. Hann viðurkennir að þessi framför muni ekki duga til að ná Mercedes bílunum. „Þegar langt er á milli keppnislanda er erfiðara að þróa bílinn en við munum gera okkar besta“ segir Ron Dennis. Búist er við að McLaren komi með frekar umfangsmiklar uppfærslur í næstu keppni í Malasíu. Liðið rennir blint í sjóinn með þessar uppfærslur þar sem ekki tókst að prófa þær á æfingum fyrir tímabilið. Æfingarnar snérust aðallega um áreiðanleika vélanna. Keppnin í Malasíu fer fram sunnudaginn 30. mars og tímatakan er daginn áður að vanda.
Formúla Tengdar fréttir Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. 9. mars 2014 12:45 Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. 16. mars 2014 13:43 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Bílskúrinn: Fimm hlutir sem komu ljós í Ástralíu Tímabilið í Formúlu 1 hófst í gær þegar Ástralíukappaksturinn fór fram í Melbourne en hvað kom í ljós í fyrstu keppni tímabilsins? 17. mars 2014 18:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. 9. mars 2014 12:45
Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. 16. mars 2014 13:43
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30
Bílskúrinn: Fimm hlutir sem komu ljós í Ástralíu Tímabilið í Formúlu 1 hófst í gær þegar Ástralíukappaksturinn fór fram í Melbourne en hvað kom í ljós í fyrstu keppni tímabilsins? 17. mars 2014 18:00