Sektir fyrir að sýna Wolf of Wall Street 8. apríl 2014 18:30 Leonardo DiCaprio Vísir/Getty Fimm kvikmyndahúsakeðjur í Rússlandi voru sektaðar sem samsvarar um tæplega 13 milljónum íslenskra króna fyrir að sýna myndina The Wolf of Wall Street, í leikstjórn Martins Scorsese þvert á lög sem banna auglýsingu á ólöglegum eiturlyfjum. Samkvæmt grein The Moscow Times segir að málið hafi þó eingöngu verið sótt í þriðju stærstu borg Rússlands, Novosibirsk, þar sem búa ein og hálf milljón manna, en um var að ræða tíu kvikmyndahús í borginni. Aðgerðin hefur verið fordæmd af Kinoalliance, samtök rússneskra leik- og kvikmyndahúsa. Samtökin gáfu frá sér tilkynningu þar sem þau sögðu að mikilvægara væri að berjast gegn neyslu ólöglegra eiturlyfja, frekar en að ráðast á kvikmyndir fyrir meintan áróður. Kvikmyndahúsakeðjurnar sem um ræðir munu að öllum líkindum áfrýja dómnum á þeim grundvelli að The Wolf of Wall Street var leyfð af menningarmálaráðuneytinu þar í landi. Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fimm kvikmyndahúsakeðjur í Rússlandi voru sektaðar sem samsvarar um tæplega 13 milljónum íslenskra króna fyrir að sýna myndina The Wolf of Wall Street, í leikstjórn Martins Scorsese þvert á lög sem banna auglýsingu á ólöglegum eiturlyfjum. Samkvæmt grein The Moscow Times segir að málið hafi þó eingöngu verið sótt í þriðju stærstu borg Rússlands, Novosibirsk, þar sem búa ein og hálf milljón manna, en um var að ræða tíu kvikmyndahús í borginni. Aðgerðin hefur verið fordæmd af Kinoalliance, samtök rússneskra leik- og kvikmyndahúsa. Samtökin gáfu frá sér tilkynningu þar sem þau sögðu að mikilvægara væri að berjast gegn neyslu ólöglegra eiturlyfja, frekar en að ráðast á kvikmyndir fyrir meintan áróður. Kvikmyndahúsakeðjurnar sem um ræðir munu að öllum líkindum áfrýja dómnum á þeim grundvelli að The Wolf of Wall Street var leyfð af menningarmálaráðuneytinu þar í landi.
Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein