Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2014 15:45 Ferrari-bíllinn er of hægur. Vísir/Getty Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, er ekki ánægður með hversu ósamkeppnishæfir hann og liðsfélagi hans, KimiRaikkonen, eru á nýja Ferrari-bílnum en ítalska stórliðið byrjar nýtt tímabil ekki vel. Ferrari-bílinn vantar mikið grip, dekkin eyðast upp snemma og þá skortir bílinn mikinn hraða á beinu köflunum. Þetta kom allt bersýnilega í ljós í Barein í gær þar sem Alonso og Raikkonen enduðu í 9. og 10. sæti. „Við myndum alveg þyggja meiri hraða til að geta keppt við hvern sem er. Eins og staðan er þá skortir okkur hraða. Það eru samt nokkrir punktar sem eru sterkir í nýja bílnum sem mun henta á öðrum brautum,“ sagði Fernanso Alonso eftir keppnina í gær.Luca DiMontezemolo, forseti Ferrari, var mættur til Barein í gær en hann viðurkenndi fúslega að erfitt væri að horfa upp á sitt lið ganga svona villa. „Mér líkar ekki að sjá Ferrari í svona standi. Verkfræðingarnir í verksmðjunni þurfa taka stórt skref fram á við með bílinn. Ég bjóst ekki við miklu í þessari keppni en ég vildi þó sjá meira en þetta. Það var sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn var á beinu köflunum,“ sagði Luca Di Montezemolo. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, er ekki ánægður með hversu ósamkeppnishæfir hann og liðsfélagi hans, KimiRaikkonen, eru á nýja Ferrari-bílnum en ítalska stórliðið byrjar nýtt tímabil ekki vel. Ferrari-bílinn vantar mikið grip, dekkin eyðast upp snemma og þá skortir bílinn mikinn hraða á beinu köflunum. Þetta kom allt bersýnilega í ljós í Barein í gær þar sem Alonso og Raikkonen enduðu í 9. og 10. sæti. „Við myndum alveg þyggja meiri hraða til að geta keppt við hvern sem er. Eins og staðan er þá skortir okkur hraða. Það eru samt nokkrir punktar sem eru sterkir í nýja bílnum sem mun henta á öðrum brautum,“ sagði Fernanso Alonso eftir keppnina í gær.Luca DiMontezemolo, forseti Ferrari, var mættur til Barein í gær en hann viðurkenndi fúslega að erfitt væri að horfa upp á sitt lið ganga svona villa. „Mér líkar ekki að sjá Ferrari í svona standi. Verkfræðingarnir í verksmðjunni þurfa taka stórt skref fram á við með bílinn. Ég bjóst ekki við miklu í þessari keppni en ég vildi þó sjá meira en þetta. Það var sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn var á beinu köflunum,“ sagði Luca Di Montezemolo.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09