
JÖR skilaði áhorfendum út í nóttina í óútskýranlegri vímu

„Hinn 26 ára Guðmundur hefur sýnt þrjár fatalínur sem hingað til hefur verið hægt að lýsa sem nýstárlegri klassískri klæðskerasniðinni herrafatahönnun. Á Reykjavík Fashion Festival um helgina kom Guðmundur Jörundsson heldur betur á óvart,“ segir einnig í umfjölluninni þar sem sagt er að JÖR hafi skilað áhorfendum út í nóttina í óútskýranlegri vímu.
Umfjöllunina í heild sinni má lesa hér og myndir af tískusýningu JÖR í Hörpu um helgina má sjá hér.
Tengdar fréttir

Kvenskörungar hylltir hjá REY
Samfestingar og prjónapeysur hjá Rebekku Jónsdóttur

Spennandi hönnuðir sýna á morgun á Reykjavík Fashion Festival
Lífið kynnist hönnuðunum og hugmyndunum á bakvíð fatalínu þeirra á RFF.

Fjölmenni í tískupartýi
Mikið um dýrðir í RFF partý Coke light og Trendnet

RFF 2014: Rífandi stemning á milli sýninga
Sjáðu myndirnar.

RFF 2014: Leður og prjón hjá Zisku
Sýning Hörpu Einars á Reykjavik Fashion Festival

RFF 2014: Ull og Tweed hjá Farmers Market
Opnunarsýning Reykjavík Fashion Festival var sýning Farmers Market sem bar yfirskriftina "Sunnudagur."

Tískufjör í Hörpu
Framtíðin er björt í fatahönnun á Íslandi

Baksviðs með Moroccanoil á RFF
Við fylgdumst með látunum baksviðs eins og sjá má á myndunum og myndskeiðunum.

RFF 2014: Sterk og stílhrein ELLA
Töffaraleg og sterk kventíska ELLU á RFF.

Litadýrð hjá Cintamani
Útivistarmerkið hressilegt á Reykjavík Fashion Festival

RFF 2014: Litrík print og kvenlegir kjólar Siggu Maiju
Fyrsta fatalína Sigríðar Mariu Sigurjónsdóttur undir eigin nafni sýnd í Hörpu á RFF.

RFF 2014: Kraftmikil sýning Jör
Lokasýning Reykjavík Fashion Festival var stórsýningin JÖR.

RFF 2014: Prjónakjólar og munstur hjá Magneu
Flott frumraun Magneu á Reykjavík Fashion Festival