Shell Houston Open hefst á morgun 2. apríl 2014 17:30 Dustin Johnson þykir líklegur um helgna en hann hefur spilað vel undanfarið. Vísir/Getty Síðasta stopp PGA-mótaraðarinnar áður en Masters hefst er í Texas en þar fer fram Shell Houston Open. Yfirleitt eru mörg stór nöfn sem taka sér frí vikuna fyrir Masters en í ár eru þó óvenju margir þekktir kylfingar sem taka þátt. Rory McIlroy, Dustin Johnson, Luke Donald, Sergio Garcia, Rickie Fowler og Phil Mickelson verða með svo einhverjir séu nefndir en Mickelson sigraði mótið árið 2011. Sýnt verður beint frá öllum hringjum á Shell Houston Open á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 19:00 á fimmtudaginn. Það er þó ekki eina golfmótið sem sýnt verður í beinni á stöðinni um helgina en fyrsta risamót ársins í kvennagolfinu, Kraft Nabisco meistaramótið, verður einnig í beinni útsendingu. Mótið fer fram á hinum glæsilega Dinah Shore velli í Kaliforníuríki en í fyrra sigraði Inbee Park frá Suður-Kóreu með töluverðum yfirburðum. Allir bestu kvennkylfingar heims taka þátt en útsending frá Kraft Nabisco meistaramótinu hefst á fimmtudaginn klukkan 22:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Síðasta stopp PGA-mótaraðarinnar áður en Masters hefst er í Texas en þar fer fram Shell Houston Open. Yfirleitt eru mörg stór nöfn sem taka sér frí vikuna fyrir Masters en í ár eru þó óvenju margir þekktir kylfingar sem taka þátt. Rory McIlroy, Dustin Johnson, Luke Donald, Sergio Garcia, Rickie Fowler og Phil Mickelson verða með svo einhverjir séu nefndir en Mickelson sigraði mótið árið 2011. Sýnt verður beint frá öllum hringjum á Shell Houston Open á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 19:00 á fimmtudaginn. Það er þó ekki eina golfmótið sem sýnt verður í beinni á stöðinni um helgina en fyrsta risamót ársins í kvennagolfinu, Kraft Nabisco meistaramótið, verður einnig í beinni útsendingu. Mótið fer fram á hinum glæsilega Dinah Shore velli í Kaliforníuríki en í fyrra sigraði Inbee Park frá Suður-Kóreu með töluverðum yfirburðum. Allir bestu kvennkylfingar heims taka þátt en útsending frá Kraft Nabisco meistaramótinu hefst á fimmtudaginn klukkan 22:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira