Marta Jónsson hefur búið í London í yfir tuttugu ár og framleitt skó fyrir tískuhús eins og Top Shop, Next og fleiri með góðum árangri.
Hún býr í glæsilegu húsi í London og í kvöld klukkan 20.05 fer Sindri Sindrason í heimsókn til hennar á Stöð 2. Hér fyrir ofan má sjá sýnishorn úr þættinum.
Heimsókn til skódrottningarinnar Mörtu Jónsson
Mest lesið








Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp

Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga
Lífið samstarf
