Thelma Þorbergsdóttir bloggar á vefsíðunni Freistingar Thelmu.
Hún er búin að taka saman ýmsa gómsæta eftirrétti í einni færslu sem vert er að prófa um páskana.
Á listanum er til dæmis kanilískaka, karamellu „brownie“ og blaut súkkulaðikaka með marengskremi.
Uppskriftirnar allar er hægt að lesa hér.
Gómsætir eftirréttir á páskum
