Tónlistarmaðurinn Pharrell, sem virðist óstöðvandi um þessar mundir, samdi lag fyrir nýjustu kvikmyndina um ævintýri Köngulóamannsins, The Amazing Spider-Man 2.
Lagið er ástarlag, og hefur þegar lekið á netið.
Hlustið hér.
Hlustið á nýjasta lag Pharrell
