Tíska og hönnun

Hátíska í Game of Thrones

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Margir tóku andköf yfir atburðum annars þáttar í fjórðu seríu af Game of Thrones sem sýndur var í vikunni.

Þeir sem eru með glöggt tískuauga tóku hins vegar eftir því að búningum karakteranna svipar mikið til hátísku nútímans þótt þættirnir eigi að gerast einhvern tímann í fyrndinni.

Olenna Tyrell

Haust- og vetrarlína Alexander McQueen 2012

Ramsay Snow

Haust- og vetrarlína Rick Owens 2013

Joffrey Baratheon

Haust- og vetrarlína Alexander McQueen 2010

Margaery Tyrell

Haust- og vetrarlína Julien Macdonald 2011

Bran Stark

Haust- og vetrarlína Topshop Unique 2010

Cersei Lannister

Haust- og vetrarlína Antonio Marras 2013

Ellaria Sand

Haust- og vetrarlína Jean Paul Gaultier Couture 2012

Stannis Baratheon

Haust- og vetrarlína Plokhov 2013






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.